Umsagnir og ályktanir

Ungir jafnaðarmenn eru virkir í opinberri umræðu. Hér birtast pistlar eftir unga jafnaðarmenn.  

Fréttir

Auðveldum ungu fólki að verða fullorðin

Nýlega fagnaði ríkisstjórnin eins árs afmæli 9,25% stýrivaxta. Ísland er með fimmtu hæstu stýrivexti í Evrópu og er aðeins með lægri vexti en einræðisríki og

Umsagnir og ályktanir

Grá fjárlög ríkisstjórnarinnar ávísun á atvinnuleysi og stöðnun

Ályktun Ungra jafnaðarmanna um fjárlagafrumvarp og fjárlagaáætlun ríkisstjórnarinnar Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir vonbrigðum með síðasta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, fullkomið fálæti stjórnvalda gagnvart atvinnuleysi ungs

Umsagnir og ályktanir

Stjórnmálaályktun landsþings Ungra jafnaðarmanna 2020

Stöðvum arðrán stórútgerðanna Með milliverðlagningu á sjávarafurðum flytja sjávarútvegsfyrirtæki hagnað sinn til lágskattalanda og lækka þannig skiptahlut sjómanna og komast hjá eðlilegum skattgreiðslum á Íslandi.

Umsagnir og ályktanir

Fyrir færeysku systur okkar

Fyrir færeysku systur okkar Réttur til þungunarrofs í Færeyjum er stórkostlega skertur. Aðeins fæst leyfi til þess að binda endi á meðgöngu ef heilsu manneskjunnar

Umsagnir og ályktanir

UJ fordæmir innrás Tyrkja í Afrin

Þann 20. janúar hófu hersveitir Tyrkja og FSA árásir gegn Kúrdum og kúrdískum hersveitum YPG og YPJ. Á sunnudag tóku tyrkneskar hersveitir yfir borgina Afrin

Umsagnir og ályktanir

Ríkisstjórn Íslands fordæmi landnemabyggðir Ísraela

Ungir jafnaðarmenn fordæma Ísraelsstjórn vegna áforma um stórfellda uppbyggingu landnemabyggða á hernumdum svæðum Palestínu og skora á ríkisstjórn Íslands að taka afstöðu. Á dögunum undirritaði

Umsagnir og ályktanir

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar umboðslaus

Forsendurbrestur nýju ríkisstjórnarinnar Ný ríkisstjórn tók við völdum í mánuðinum. Hún er hinsvegar nú þegar lýðræðislega umboðslaus. Í fyrsta lagi er ríkisstjórnin stjórn minnihluta landsmanna,

Umsagnir og ályktanir

Ályktun: Siðlaust brottnám íraskra hælisleitenda

Ungir jafnaðarmenn mótmæla siðlausu brottnámi íraskra hælisleitenda Nú fyrr í vikunni, í skjóli nætur, handtóku lögreglumenn tvo íraska hælisleitendur, drógu þá nauðuga út úr griðastað

Umsagnir og ályktanir

Fjárfesting í menntun er fjárfesting í framtíðinni

Ungir jafnaðarmenn mótmæla harðlega nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN). Samkvæmt þeim lækkar framfærsla íslenskra námsmanna erlendis um allt að 20%. Jákvæð áhrif þess á

Umsagnir og ályktanir

Ungir jafnaðarmenn fordæma danska jafnaðarmenn

Ungir jafnaðarmenn fordæma stuðning Jafnaðarmannaflokksins í Danmörku við ný lög um móttöku flóttafólks og taka heilshugar undir ályktun YES, Evrópusamtaka Ungra Jafnaðarmanna. Lögin sem samþykkt

Umsagnir og ályktanir

Færeyski Javnaðarflokkurinn taki sig á í málefnum hinsegin fólks

Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands, harma að í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Færeyja, sem Javnaðarflokkurinn er með forystuhlutverk í, skuli málefnum hinsegin fólks vera

Umsagnir og ályktanir

Bersinn: Hafnfirðingar veiti flóttamönnum skjól

Bersinn – félag Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði skorar á bæjaryfirvöld í bænum að taka við flóttamönnum. Í ályktun sem Bersinn sendi út í morgun segir m.a.

Umsagnir og ályktanir

Ungir jafnaðarmenn hafna olíuvinnslu

Ungir jafnaðarmenn hafna öllum hugmyndum um leit og vinnslu jarðefnaeldsneyta við Íslandsstrendur. Slík vinnsla myndi stórskaða ímynd Íslands og auka útblástur gróðurhúsalofttegunda, auk þess sem

Umsagnir og ályktanir

Stjórnmálaályktun Landsþings

Stjórnmálaályktun landsþings Ungra jafnaðarmanna 10.-12. október 2014 Landsþing Ungra jafnaðarmanna 2014 var haldið undir yfirskriftinni „Fjölmenning gegn fordómum“. Á landsþinginu var samþykkt stjórnmálaályktun þar sem

Umsagnir og ályktanir

Ályktun: UJ fordæmir stríðsglæpi Ísraels

Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna samþykkti eftirfarandi ályktun um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs: Ungir jafnaðarmenn fordæma hernaðaraðgerðir ísraelskra yfirvalda á Gaza. Ofbeldið fyrir botni Miðjarðarhafs verður að

Umsagnir og ályktanir

Gunnar Braga burt!

Ungir jafnaðarmenn skora á Gunnar Braga Sveinsson að segja af sér sem utanríkisráðherra vegna ófaglegra og ólýðræðislegra vinnubragða. Ákvörðun núverandi ríkisstjórnar um að stöðva aðildarviðræður

Umsagnir og ályktanir

Vegna umfjöllunar um ályktun Ungra jafnaðarmanna

Í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum um ályktun Ungra jafnaðarmanna um Landsdómsmálið sem miðstjórn samtakanna sendi frá sér á sunnudagskvöld þykir okkur ástæða til að koma eftirfarandi á framfæri.

Umsagnir og ályktanir

Besta Reykjavík

Þegar fyrsta fjárhagsáætlun Samfylkingar og Besta flokks kom út fyrir einu ár var staðan erfið.

Umsagnir og ályktanir

HJÁLPUM NORÐMÖNNUM!

Ungir jafnaðarmenn hafa miklar áhyggjur af smjörskortinum sem upp er kominn í Noregi.

Umsagnir og ályktanir

Declaration on Palestine

We, the Young Social Democrats of Iceland, are very proud to announce that today the Icelandic Parliament approved a resolution about a sovereign and independent Palestine.

Umsagnir og ályktanir

Ályktun Ungra jafnaðarmanna um sjálfstæði Palestínu

Ungir jafnaðarmenn fagna því að Alþingi hafi samþykkt þingsálykunartillögu utanríkisráðherra, þess efnis að Íslendingar viðurkenni sjálfstæði og fullveldi Palestínu. Nú eru Íslendingar komnir í hóp

Umsagnir og ályktanir

Ályktun Hallveigar um kynjafræði

Hallveig Ungir Jafnaðarmenn í Reykjavík vill að kynjafræði verði gerð að skylduáfanga á öllum brautum framhaldsskóla. Í kynjafræði fá nemendur tækifæri til að horfa gagnrýnum

Umsagnir og ályktanir

Ályktun Ungra Jafnaðarmanna vegna Dirty Night

Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir ánægju sinni með ákvörðun Jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogsbæjar um að leggja fram kæru á hendur skemmtanahaldara Players og umboðsskrifstofunni agent.is vegna

Fréttir

Sjálfstætt ríki Palestínu

Ungir jafnaðarmenn hvetja íslensk stjórnvöld til að hafa frumkvæði að því að viðurkenna sjálfstætt fullvalda ríki Palestínu innan landamæra frá 4. júní 1967.

Fréttir

Hallveig ályktar gegn lækkun útsvars

Hallveig Félag Ungra Jafnaðarmanna í Reykjavík telur að þrátt fyrir að mikill afgangur sé af rekstri Reykjavíkurborgar árið 2010 eigi ekki að fara í lækkanir á útsvari.

Fréttir

Lítum fram á veg

Meirihluti kjósenda hafnaði samningaleiðinni í IceSave deilunni á laugardaginn. Nú þarf þjóðin að standa saman í þeim erfiðu málum sem blasa við.

Umsagnir og ályktanir

Ungir jafnaðarmenn vilja samþykkja lög um Icesave samningana

Forseti Íslands hefur synjað lögum um staðfestingu Icesave samningana. Mikill meirihluti þingmanna greiddu lögunum atkvæði sitt því þeir töldu þá mjög mikilvæga til áframhaldandi uppbyggingu íslensks efnahagslífs.

Umsagnir og ályktanir

Uj styður stjórnlagaþing

Ungir jafnaðarmenn vilja að stjórnlagaþing sé haldið og styðjum við ríkisstjórnina í því að halda því til streitu. Stjórnlagaþing er hluti af ósk þjóðarinnar um

Umsagnir og ályktanir

Sameinumst, hjálpum þeim

Ungir jafnaðarmenn skora á stjórnvöld að endurskoða ákvörðun sína og hækka fjármagn til þróunarhjálpar. Ríkistjórnin á þrátt fyrir slæmt árferði að skipa sér í fremstu

Fréttir

Ungir jafnaðarmenn fagna banni við nektardansi

Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir ánægju með bann við nektardansi sem Alþingi samþykkti þriðjudaginn 23. mars. Ungir jafnaðarmenn telja mikil tímamót hafa átt sér stað en lengi hefur verið vitað að nektardansstaðir eru gróðrarstía fyrir klámvæðingu og kynbundið ofbeldi.

Fréttir

Ályktanir landsþings UJ

Hægt er að nálgast ályktanir landsþings UJ, sem fram fór helgina 3-4 október, með því að smella hér.

Fréttir

Ungir jafnaðarmenn þakka breytingar á LÍN

Ungir jafnaðarmenn fagna þeim breytingum sem nú hafa verið gerðar á úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Breytingarnar tryggja meira jafnrétti til náms en áður og má

Fréttir

Ný stjórn Korku kýs ekki eins og foreldrar sínir

Stefán Rafn Sigurbjörnsson var kjörinn formaður Korku, ungs jafnaðarfólks í Garðabæ og á Álftanesi, á aðalfundi félagsins í gær. Í ályktun fundarins er nýrri ríkisstjórn

Fréttir

Ungir jafnaðarmenn fagna aðildarumsókn

Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, fagna því að Alþingi hafi samþykkt að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Ungir jafnaðarmenn hafa frá stofnun árið 1999 verið fylgjandi

Fréttir

UJ fordæma ofbeldið í Íran

Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, fordæma grimmd íranskra stjórnvalda í garð almennings. Fólk um allt landið, sem að undanförnu hefur mótmælt meintum kosningasvikum forsetans Mahmoud Ahmadinejad,

Fréttir

UJ krefjast hærri námslána

Ungir jafnaðarmenn krefjast þess að námslán fyrir næsta skólaár hækki. Lánin eru lág fyrir og bólgnuðu ekki út í góðærinu. Núverandi námslánakerfi gerir að verkum

Fréttir

Salka fagnar nýjum bæjarstjóra

Þriðjudaginn 9. júní tók oddviti Samfylkingingarinnar á Akureyri, Hermann Jón Tómasson, við starfi bæjarstjóra Akureyrarkaupstaðar.  Þessi bæjarstjóraskipti eru hluti af farsælu meirihlutasamstarfi Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins

Fréttir

UJ þakka Ingibjörgu Sólrúnu fyrir störf hennar

Ungir jafnaðarmenn senda Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sínar allra bestu og hlýjustu kveðjur fyrir störf  í þágu jafnaðarstefnunnar. Ingibjörg hefur hvergi dregið af sér í fjölda

Fréttir

UJ lýsa stuðningi við Ingibjörgu Sólrúnu

ÁLYKTUN Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir óskoruðum stuðningi við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem formann Samfylkingarinnar. Tilefni þessarar yfirlýsingar eru orð Jóns Baldvins Hannibalssonar um að hún

Fréttir

[Ályktun] Stöðvið blóðbaðið á Gaza!

Ungir jafnaðarmenn taka undir með utanríkisráðherrum Íslands, Noregs og Svíþjóðar og fordæma innrás Ísraelshers á Gazasvæðið. UJ hvetja Íslendinga til að senda sendiherra Ísraels áskorun

Fréttir

[Ályktun] UJ fordæmir grófan niðurskurð

Ungir jafnaðarmenn skora því að Alþingi, og sérstaklega þingmenn Samfylkingarinnar, að koma í veg fyrir að þessar slæmu tillögur verði að lögum.

Fréttir

[Ályktun] Jafnaðarstjórn sem stefnir á Evrópu

UJ vilja jafnaðarstjórn sem sækir um aðild að ESB. UJ telja ríkisstjórnarsamstarfinu sjálfhætt ef ekki komi til stefnubreytingar Sjálfstæðisflokks í Evrópumálum. Þá ítreka UJ skilyrðislausa

Fréttir

[Ályktun] Kosningar og innganga í ESB

Ungir jafnaðarmenn kalla eftir kosningum á fyrri hluta næsta árs og fullyrða að innganga í Evrópusambandið sé forsenda þess að vel takist til við uppbyggingu

Fréttir

[Ályktun] Yfirvofandi flótti ungs fólks

,,Ungir jafnaðarmenn krefjast þess að ríkisstjórnin stefni að inngöngu í Evrópusambandið, það er lykillinn að endurreisn Íslands. Skorað er á alþingismenn – sama í hvaða

Fréttir

[Ályktun] Réttlát námslán

Ungir jafnaðarmenn krefjast réttlátra námslána á erfiðum tímum. Ríkisstjórnin verður að gera námsmönnum erlendis kleyft að kaupa gjaldeyri og breyta reglum LÍN þannig að lán

Fréttir

[Ályktun] UJ vill fresta sjúkratryggingunum

Ungir jafnaðarmenn lýsa undrun sinni yfir því að þingflokkur Samfylkingarinnar ætli að stuðla að því að frumvarp heilbrigðisráðherra um sjúkratryggingar verði samþykkt óbreytt á yfirstandandi

Fréttir

[Ályktun] Hallveig hafnar Bakdyradúett

Hallveig – ungir jafnaðarmenn í Reykjavík, hafnar nýjum meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í borginni og veit að Reykvíkingar eru sama sinnis.

Fréttir

[Ályktun] Heimgreiðslurnar eru sýndarleikur

Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík lýsa yfir vonbrigðum með ákvörðun meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur um að hefja heimgreiðslur til foreldra þeirra barna sem bíða eftir leikskólaplássi.

Fréttir

[Ályktun] Aðgerðir í húsnæðismálum

Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, lýsa yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem ríkir nú á húsnæðismarkaðnum eftir nýjustu vaxtahækkanir bankanna.

Fréttir

[Ályktun] Evrópumál á dagskrá

Ungir jafnaðarmenn hvetja ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks til að skipa samráðsnefnd stjórnmálaflokka á Alþingi í Evrópumálum strax á fyrstu dögum komandi þings líkt og kveður

Fréttir

[Ályktun] Viðurkennum alla Íslendinga

Frumvarp þetta er stórt skref í átt að bættum lífskjörum þess hóps sem talar íslenskt táknmál. Það er von Ungra jafnaðarmanna að á komandi kjörtímabili

Fréttir

[Ályktun] Gegn stækkun í Straumsvík

Ungir jafnaðarmenn vilja að hér á landi verði skapaðar aðstæður fyrir fjölbreytt atvinnulíf þar sem hátækniiðnaður og sprotafyrirtæki fái að blómstra. Sátt verður að nást

Fréttir

[Ályktun] Félag UJ stofnað í Garðabæ og Álftanesi

Ásgeir Runólfsson var kjörinn fyrsti formaður félagsins. Á fundinum voru samþykktar tvær ályktanir þar sem annarsvega þverpólitísku samkomulagi um afnám fyrningarfrests í kynferðisbrotum gagnvart börnum

Fréttir

[Ályktun] Á móti klámráðstefnu

Stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar hefur ályktað um fyrirhugaða klámráðstefnu sem haldin verður innan skamms í Reykjavík.

Fréttir

[Ályktun] Harma klámþing

Það er sorglegt að alþjóðlegan baráttudag kvenna hinn 8. mars ætli klámkóngar að nota til að ráða ráðum sínum hér á landi og efla sína

Fréttir

[Ályktun] UJA um reyklaust umhverfi

UJA fagna framtaki tveggja kaffihúsa á Akureyri sem hafi sett góð fordæmi með því að taka forskot á sæluna hvað varðar gott andrúmsloft, heilbrigðara umhverfi

Fréttir

[Ályktun] Ályktanir aukaaðalfundar UJH

Fundurinn var haldinn sl. föstudagskvöld í húsnæði Sf. í Hafnarfirði við Strandgötu. Samþykktar voru ályktanir um herinn og NATO, skólagjöld, vinaleiðina svokölluðu og Rúv.

Fréttir

[Ályktun] Lækkum áfengiskaupaaldurinn

UJ hvetja þingmenn til að beita sér fyrir því að áfengiskaupaaldur á léttvíni og bjór verði lækkaður til samræmis við önnur borgaraleg réttindi í 18

Fréttir

[Ályktun] Skömm á niðurskurði til Alþjóðahúss

Með skertu fjárframlagi þarf að sama skapi að skerða þjónustu Alþjóðahússins til þeirra fjölmörgu innflytjenda sem við bjóðum velkomna í landið og neyðist Alþjóðahúsið nú

Fréttir

[Ályktun] Skortur á frumkvæði

Ungir jafnaðarmenn á Akureyri fagna boðuðum aðgerðum ríkistjórnarinnar til lækkunar á matvælaverði. Á sama tíma harmar fundurinn þann skort frumkvæðis sem einkennir störf ríkisstjórnarinnar og

Fréttir

[Ályktun] Málefni heyrnalausra

Ungir jafnaðarmenn harma stöðu heyrnarlausra einstaklinga á Íslandi. Enn hefur Alþingi ekki samþykkt íslenska táknmálið sem móðurmál á Íslandi á meðan Svíar fagna í ár

Fréttir

[Ályktun] Raforkuverð garðyrkjubænda

Ef ríkisstjórnin, ásamt Landsvirkjun, getur selt rafmagn til erlenda fyrirtækja á allt of lágu verði getur hún lækkað orkuverð til garðyrkjubænda. Enn sú lækkun mun

Fréttir

[Ályktun] Fangelsismál verði yfirfarin

Ungir jafnaðarmenn telja nauðsynlegt að fangelsismál á Íslandi verði yfirfarin. Fangelsi landsins eru yfirfull og langur tími getur liðð frá dómi til afplánunar.

Fréttir

[Ályktun] Samstarf stjórnarandstöðuflokkanna

Eftirfarandi ályktun var samþykkt á landþingi Ungra jafnaðarmanna í Mosfellsbæ um helgina. Fjölmargar ályktanir voru samþykktar á þinginu og verða þær birtar hér á Pólitík.is

Umsagnir og ályktanir

[Ályktun] Mistök forsætisráðherra í Íraksmálinu.

Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, fagna því að Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, hafi nú loksins viðurkennt mistök í aðdraganda þeirrar ákvörðunar hans og Davíðs Oddssonar að styðja

Umsagnir og ályktanir

[Ályktun] Ályktun um stöðu samkynhneigðra

Ungir jafnaðarmenn fagna tillögum nefndar forsætisráðherra um réttarstöðu samkynhneigðra á Íslandi sem kynntar voru á dögunum. Sérstaklega þarf að breyta lögum til að heimila trúfélögum

Umsagnir og ályktanir

[Ályktun] UJR fagna auknum áhuga á miðborginni

Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík fagna mjög þeim mikla áhuga sem einstaklingar og borgaryfirvöld sýna nú framtíð miðborgarinnar. Ungum jafnaðarmönnum í Reykjavík finnast hugmyndir um tvöföldun

Umsagnir og ályktanir

[Ályktun] UJR harma orð landbúnaðarráðherra

Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík harma að landbúnaðarráðherra telji það fjarstæðu að bændur komi sér upp stórum kúabúum með allt að 200-500 kúm. Þeir sem vilja

Fréttir

Léttlest á höfuðborgarsvæðinu!

Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins til ársins 2040 hefur verið samþykkt í öllum sveitarstjórnum og staðfest af Skipulagsstofnun. Hryggjarstykkið í stefnunni er sögð vera Borgarlína, nýtt léttlestar-og