
Áskorun til Alþingis um að leiða Ísland inn í Bandalag handan olíu og gass
Á nýliðinni loftslagsráðstefnu í Glasgow kynntu Danmörk og Kosta Ríka nýtt milliríkjabandalag, Bandalag handan olíu og gass (e. Beyond Oil & Gas Alliance eða BOGA). Bandalagið er