[Ályktun] Skortur á frumkvæði

Ungir jafnaðarmenn á Akureyri fagna boðuðum aðgerðum ríkistjórnarinnar til lækkunar á matvælaverði. Á sama tíma harmar fundurinn þann skort frumkvæðis sem einkennir störf ríkisstjórnarinnar og að hún sjái ekki aðrar lausnir en að sækja í hugmyndasmiðju Samfylkingarinnar. Ungir jafnaðarmenn á Akureyri fagna boðuðum aðgerðum ríkistjórnarinnar til lækkunar á matvælaverði. Á sama tíma harmar fundurinn þann skort frumkvæðis sem einkennir störf ríkisstjórnarinnar og að hún sjái ekki aðrar lausnir en að sækja í hugmyndasmiðju Samfylkingarinnar. Er það til marks um þá þreytu sem komin er í stjórnarsamstarfið og er enn frekari staðfesting þess að tími núerandi ríkisstjórnar sé runnin sitt skeið.

Stjórn Ungra jafnaðarmanna á Akureyri

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið