Salka fagnar nýjum bæjarstjóra

Þriðjudaginn 9. júní tók oddviti Samfylkingingarinnar á Akureyri, Hermann Jón Tómasson, við starfi bæjarstjóra Akureyrarkaupstaðar.  Þessi bæjarstjóraskipti eru hluti af farsælu meirihlutasamstarfi Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins þar sem samið var um að Samfylkingin fengi bæjarstjórastólinn síðasta árið.  Þetta er í fyrsta skipti sem Samfylkingin hefur bæjarstjóra á Akureyri innan sinna raða og er þetta stór áfangi í sögu flokksins á Akureyri og á landsvísu.  Um leið og Salka, ungir jafnaðarmenn á Akureyri, fagnar nýjum bæjarstjóra og óskar honum alls hins besta í starfi sínu þá vill hún fagna ákvörðun Hermanns Jóns um að hafna biðlaunum.hermann_xs

Þriðjudaginn 9. júní tók oddviti Samfylkingingarinnar á Akureyri, Hermann Jón Tómasson, við starfi bæjarstjóra Akureyrarkaupstaðar.  Þessi bæjarstjóraskipti eru hluti af farsælu meirihlutasamstarfi Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins þar sem samið var um að Samfylkingin fengi bæjarstjórastólinn síðasta árið.  Þetta er í fyrsta skipti sem Samfylkingin hefur bæjarstjóra á Akureyri innan sinna raða og er þetta stór áfangi í sögu flokksins á Akureyri og á landsvísu.  Um leið og Salka, ungir jafnaðarmenn á Akureyri, fagnar nýjum bæjarstjóra og óskar honum alls hins besta í starfi sínu þá vill hún fagna ákvörðun Hermanns Jóns um að hafna biðlaunum.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið