[Ályktun] um málefni heyrnarlausra

Á fundi Ungra jafnaðarmanna á Akureyri þann 15. Janúar var samþykkt eftirhljóðandi ályktun: Á fundi Ungra jafnaðarmanna á Akureyri þann 15. Janúar var samþykkt eftirhljóðandi ályktun:

Ungir jafnaðarmenn á Akureyri skora á ráðamenn landsins að endurskoða viðhorf ríkisstjórnarinnar til málefna heyrnarlausra.

Heyrnalausir hafa í áraraðir barist fyrir því að fá móðurmál sitt viðurkennt en án árangurs.

Í ár er kosningarár og því ekki seinna vænna að taka þessi mál til gagngerar endurskoðunar og viðurkenna alla Íslendinga.

UJA.is – vefsíða Ungra jafnaðarmanna á Akureyri

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand