[Ályktun] Niðurfelling innflutningstolla á einstaklinga

Ungir jafnaðarmenn fagna frumkvæði viðskiptaráðherra um endurskoðun á reglum um tollfríðindi og þeim upphæðum á vörum sem fólk má flytja með sér til landsins.
Ungir jafnaðarmenn fagna frumkvæði viðskiptaráðherra um endurskoðun á reglum um tollfríðindi og þeim upphæðum á vörum sem fólk má flytja með sér  til landsins.
Þessi aðflutningsgjöld eru barn síns tíma og óskiljanlegt að fólk megi ekki koma með vörur fyrir meira en 46 þúsund krónur án þess að borga toll og gjöld af því.

Ungir jafnaðarmenn hvetja til þess að viðskiptaráðherra beiti sér fyrir því að upphæðirnar verði hækkaðar umtalsvert eða hreinlega felldar niður. Nýtum tíma tollvarða og peninga skattborgaranna í eftirlit sem skiptir máli, svo sem baráttu gegn innflutningi fíkniefna.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið