Hallveig ályktar gegn lækkun útsvars

Hallveig Félag Ungra Jafnaðarmanna í Reykjavík telur að þrátt fyrir að mikill afgangur sé af rekstri Reykjavíkurborgar árið 2010 eigi ekki að fara í lækkanir á útsvari.

Hallveig Félag Ungra Jafnaðarmanna í Reykjavík telur að þrátt fyrir að mikill afgangur sé af rekstri Reykjavíkurborgar árið 2010 eigi ekki að fara í lækkanir á útsvari. Í stað þessa að lækka útsvar eigi að fara í lækkanir á gjaldskrám og/eða hækkun fjárhagsaðstoðar til þeirra verst settu í borginni.

Háar gjaldskrár koma verst niður á barnafjölskyldum og fólki með lágar tekjur en lágt útsvar kemur sér betur fyrir fólk sem hefur litlar fjárhagsábyrgð og fólki með háar tekjur. Með því að lækka ekki útsvar er hægt að byrja á því að styrkja velferðastoðir Reykjavíkurborgar sem eru margar hverjar orðnar mjög veikar.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand