
Uncategorized @is
Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi
Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand Hotel. Ungt jafnaðarfólk var áberandi á fundinum og hlaut gott kjör í hin ýmsu embætti.