[Ályktun] Fangelsismál verði yfirfarin

Ungir jafnaðarmenn telja nauðsynlegt að fangelsismál á Íslandi verði yfirfarin. Fangelsi landsins eru yfirfull og langur tími getur liðð frá dómi til afplánunar.

Ungir jafnaðarmenn telja nauðsynlegt að fangelsismál á Íslandi verði yfirfarin. Fangelsi landsins eru yfirfull og langur tími getur liðð frá dómi til afplánunar. Skoða ber að fjölga samstarfssamningum við ríkisstofnanir þar sem fangar geti afplánað dóm sinn eða hluta hans í samfélagsvinnu líkt og Fangaverkefnið á Sólheimum býður uppá. Þá hvetja Ungir jafnaðarmenn fangelsisyfirvöld að þróa og halda úti úrræðum fyrir unga fanga.

– Samþykkt á landsþingi Ungra jafnaðarmanna

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið