Stjórnir UJ

Í framkvæmdastjórn eiga sæti sex meðstjórnendur auk formanns og framhaldsskólafulltrúa. Miðstjórn Ungs Jafnaðarfólks fer með æðsta vald samtakanna milli landsþinga. Í miðstjórn eiga sæti allir fulltrúar í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks auk tólf fulltrúa sem eru kosnir á landsþingi. Að auki hafa fulla aðild að miðstjórn allir formenn aðildarfélaga Ungs jafnaðarfólks.

Framkvæmdastjórn Ungs jafnarfólks var kjörin á landsþingi þann 27. ágúst 2022. 

Stjórnina skipa:

Arnór Benónýsson, forseti (forseti@uj.is, 6618046 )

Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, varaforseti (lilja.hronn.h@gmail.com, 8690436)

Aldís Mjöll Geirsdóttir, ritari  (aldismjoll@gmail.com, 8668615)

Gunnar Örn Stephensen, gjaldkeri og alþjóðafulltrúi (gjaldkeri@uj.is, 8661094)

Ármann Leifsson, útgáfustjóri (armannl2590@gmail.com, 6126530)

Jóhannes Óli Sveinsson, viðburðarstjóri (jsveinsson18@gmail.com, 8550845)

Sigurjóna Hauksdóttir, samfélagsmiðlastýra

Soffía Svanhvít Árnadóttir, framhaldskólafulltrúi og fræðslustýra 

Varafulltrúar:

  1. Pétur Marteinn Urbancic Tómasson
  2. Ingiríður Halldórsdóttir
  3. Brynjar Bragi Einarsson
  4. Ólafur Kjaran Árnason

Miðstjórn Ungs Jafnaðarfólks var kjörin á landsþingi 27. ágúst 2022.

 

Stjórnina skipa:

Alexandra Ýr van Erven, 

Arna Dís Heiðarsdóttir, 

Brynjar Bragi Einarsson, 

Elva María Birgisdóttir, 

Gréta Dögg Þórisdóttir, 

Ingiríður Halldórsdóttir, 

Magnús Orri Aðalsteinsson, 

Ólafur Kjaran Árnason, 

Ragna Sigurðardóttir, 

Ragnheiður Huldu Örnudóttir Dagsdóttir, 

Sigurður Vopni Vatnsdal og 

Stein Olav Romslo

Varafulltrúar:

Aðalsteinn Hannesson

Arnheiður Björnsdóttir

Oddur Sigþór Hilmarsson

Þórhallur Valur Benónýsson

Forsetar aðildarfélaga:

Pétur Marteinn, forseti Hallveigar, UJ í Reykjavík

Sigurjóna Hauksdóttir, forseti Bersans, UJ í Hafnarfirði 

Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti Rannveigar, UJ í Kópavogi

Hlynur Snær Vilhjálmsson, forseti UJ á Suðurnesjum 

Inger Erla Thomsen, forseti Sigríðar, UJ á Suðurlandi 

Ingibjörg Iða Auðunardóttir, forseti Gunnhildar, UJ í Garðabæ

Jón Hjörvar Valgarðsson, forseti Snæfríðar, UJ á Akranesi

Jóhannes Óli Sveinsson, forseti Sölku, UJ á Akureyri