Stjórnir UJ

Í framkvæmdastjórn eiga sæti sex meðstjórnendur auk formanns og framhaldsskólafulltrúa. Miðstjórn Ungs Jafnaðarfólks fer með æðsta vald samtakanna milli landsþinga. Í miðstjórn eiga sæti allir fulltrúar í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks auk tólf fulltrúa sem eru kosnir á landsþingi. Að auki hafa fulla aðild að miðstjórn allir formenn aðildarfélaga Ungs jafnaðarfólks.

Framkvæmdastjórn Ungs jafnarfólks var kjörin á landsþingi þann 31. ágúst 2024. 

Stjórnina skipa:

Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti (forseti@uj.is, 8690436)

Ármann Leifsson, varaforseti og gjaldkeri  (gjaldkeri@uj.is, 6126530)

Kolbrún Lára Kjartansdóttir, ritari  (kobbalara@gmail.com, 7719588)

Gunnar Karl Ólafsson, alþjóðafulltrúi (Gunnarkarlo@gmail.com / international@uj.is, 7861874)

Soffía Svanhvít Árnadóttir, Viðburðastýra, samfélagsmiðlastýra og skólastýra (sossojosso@gmail.com, 8697712)

Óli Valur Pétursson, útgáfustjóri (olivpeturs@gmail.com)

Una María Óðinsdóttir, meðstjórnandi (unamaria08@gmail.com, 7770102)

Varafulltrúar:

 

Miðstjórn Ungs Jafnaðarfólks var kjörin á landsþingi 31. ágúst 2024.

Stjórnina skipa:

Agla Arnars Katrínardóttir

Arnór Heiðar Benónýsson

Auður Brynjólfsdóttir

Árni Dagur Andrésson

Brynjar Bragi Einarsson

Gréta Dögg Þórisdóttir

Gunnar Örn Stephensen

Kári Ingvi Pálsson

Oddur Sigþór Hilmarsson

Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson

Stefán Pettersson

Þórhallur Valur Benónýsson

Varafulltrúar:

Pétur Marteinn Urbancic Tómasson

Forsetar aðildarfélaga:

Steindór Örn Gunnarsson, forseti Hallveigar, UJ í Reykjavík

Sigurjóna Hauksdóttir, forseti Bersans, UJ í Hafnarfirði

Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti Rannveigar, UJ í Kópavogi

Hlynur Snær Vilhjálmsson, forseti UJ á Suðurnesjum

Gunnar Karl Ólafsson, forseti Sigríðar, UJ á Suðurlandi

Jón Hjörvar Valgarðsson, forseti Snæfríðar, UJ á Akranesi

Jóhannes Óli Sveinsson, forseti Sölku, UJ á Akureyri