[Ályktun] Með hvalveiðum er meiri hagsmunum fórnað fyrir minni

Ungir jafnaðarmenn telja hvalveiðar ekki vera einkamál Íslendinga og vilja að ákvarðanir um þær séu teknar í samráði og sátt við aðrar þjóðir.

Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, hvetja stjórnvöld til þess að láta af hvalveiðum í atvinnuskyni þar sem slíkar veiðar muni að öllum líkindum skaða verulega ímynd Íslands á alþjóðavettvangi. Ungir jafnaðarmenn telja hvalveiðar ekki vera einkamál Íslendinga og vilja að ákvarðanir um þær séu teknar í samráði og sátt við aðrar þjóðir. Ekki er heldur öruggt enn hvort ýmsir hvalastofnar séu úr útrýmingarhættu og skaðsemi þeirra í íslenskri lögsögu er hverfandi. Ungir jafnaðarmenn telja að með hvalveiðum sé meiri hagsmunum fórnað fyrir minni.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið