Heim / Ungt Jafnaðarfólk / Alþjóðastarf
Alþjóðasamstarf
IUSY – International Union of Socialist Youth (í. Alþjóðasamband sósíalískra ungmenna). IUSY eru stærstu pólitísku ungmennasamtök heims með 136 aðildarfélög frá yfir 100 löndum. Samtökin sameina sósíalísk, sósíaldemókratísk og verkamannahreyfinga ungmennasamtök alls staðar að úr heiminum. IUSY sinna ráðgjafarstöðu við UN ECOSOC sem er efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna. Ásamt því eru þau í samstarfi við mörg alþjóðleg félagssamtök um heim allan. Aðal áherslusvið IUSY eru lýðræði, mannréttindi og sýn ungs fólks á frelsi, samstöðu og jafnrétti.
Hver á sæti
FNSU – Förbundet Nordens Socialdemokratiske Ungdom (í. Samband ungra jafnaðarmanna á Norðurlöndunum) erueru samstarfssamtök norrænna og Eystrasaltsríkja jafnaðarmanna nemenda og ungmennafélaga. Nokkrum sinnum á ári hittast fulltrúar frá stjórnendum aðildarsamtakanna og skiptast á hugmyndum og ræða pólitískar tillögur. FNSU heldur þing á tveggja ára fresti.
UNR – Ungdommens Nordiske Råd (í. Norðurlandaráð æskunnar) er þverpólitískur vettvangur ungliðahreyfinga stjórnmálaflokka á Norðurlöndunum. Norðurlandaráð æskunnar er byggt á Norðurlandaráði og var fyrsta þing ráðsins árið 1971. Ráðið fjallar um það sem varðar ungmenni á Norðurlöndunum, svo sem greiðan aðgang að námi og störfum, norrænt samstarfs á sviði umhverfis- og loftslagsmála og jafnréttismál. UNR er mikilvægur hluti af Norðurlandaráði og eiga fulltrúar UNR sæti í öllum fastanefndum þess og jafnframt situr forseti UNR í forsætisnefnd þess. Þannig heyrist rödd ungs fólks á Norðurlöndunum um öll mál og þar með stjórnmál á Norðurlöndunum.
Hver á sæti
Hallveigarstígur 1, 101 Reykjavík
forseti@uj.is
Skrifstofa Samfylkingar
414 2200
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-advertisement | 1 year | Set by the GDPR Cookie Consent plugin, this cookie is used to record the user consent for the cookies in the "Advertisement" category . |
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
elementor | never | This cookie is used by the website's WordPress theme. It allows the website owner to implement or change the website's content in real-time. |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
_gat | 1 minute | This cookie is installed by Google Universal Analytics to restrain request rate and thus limit the collection of data on high traffic sites. |
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
_ga | 2 years | The _ga cookie, installed by Google Analytics, calculates visitor, session and campaign data and also keeps track of site usage for the site's analytics report. The cookie stores information anonymously and assigns a randomly generated number to recognize unique visitors. |
_gid | 1 day | Installed by Google Analytics, _gid cookie stores information on how visitors use a website, while also creating an analytics report of the website's performance. Some of the data that are collected include the number of visitors, their source, and the pages they visit anonymously. |