[Ályktun] Vilja íbúðakosningu á Suðurnesjum

UJ á Suðurnesjum krefjast þess að íbúum á Suðurnesjum verði gert kleift að kjósa um fyrirhugað álver í Helguvík. Álver hefur gríðarlega mikil áhrif á samfélagið og umhverfið á Suðurnesjum og þess vegna verður vilji almennings að koma fram með skýrum hætti. Ungir jafnaðarmenn á Suðurnesjum krefjast þess að íbúum á Suðurnesjum verði gert kleift að kjósa um fyrirhugað álver í Helguvík. Álver hefur gríðarlega mikil áhrif á samfélagið og umhverfið á Suðurnesjum og þess vegna verður vilji almennings að koma fram með skýrum hætti. Uj-Suð skorar því á sveitarstjórnarmenn á Suðurnesjum að efna til almennrar atkvæðagreiðslu um þessi áform áður en til framkvæmda kemur.

Þessi ályktum var kynnt á fjölmennum oppnum fundi sem Ungir jafnaðarmenn á Suðurnesjum héldu á Ránni í Reykjanesbæ í sl. miðvikudagskvöld. Þetta er fyrsti íbúafundur sem er haldinn í Reykjanesbæ þar sem bæði fulltrúar álvers og umhverfis kynna sjónarmið sín. Uj-Suð vonast til þess að fundurinn verði til þess að ýta enn frekar undir oppna umræðu á Suðurnesjum um fyrirhugað álver í Helguvík.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand