[Ályktun] Raforkuverð garðyrkjubænda

Ef ríkisstjórnin, ásamt Landsvirkjun, getur selt rafmagn til erlenda fyrirtækja á allt of lágu verði getur hún lækkað orkuverð til garðyrkjubænda. Enn sú lækkun mun skila sér beint til neytandans. Ungir jafnaðarmenn skora á ríkistjórnina til að lækka orkuverða til garðyrkjubænda. Garðyrkjubændur hafa ekki bolmagn til að halda úti starfsemi allt árið eins og orkuverð er í dag. Ef ríkisstjórnin, ásamt Landsvirkjun, getur selt rafmagn til erlenda fyrirtækja á allt of lágu verði getur hún lækkað orkuverð til garðyrkjubænda. Enn sú lækkun mun skila sér beint til neytandans.

– Samþykkt á landsþingi Ungra jafnaðarmanna

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand