UJ lýsa stuðningi við Ingibjörgu Sólrúnu

ÁLYKTUN Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir óskoruðum stuðningi við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem formann Samfylkingarinnar. Tilefni þessarar yfirlýsingar eru orð Jóns Baldvins Hannibalssonar um að hún ætti ekki að gefa kost á sér áfram. Það er rétt hjá Ingibjörgu að Samfylkingin axlaði þá pólitísku ábyrgð sem Sjálfstæðisflokkurinn neitaði alfarið að gera í fyrrum ríkisstjórn.

4f9112b997040e62ab746969cf96249b_300x225

ÁLYKTUN Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir óskoruðum stuðningi við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem formann Samfylkingarinnar. Tilefni þessarar yfirlýsingar eru orð Jóns Baldvins Hannibalssonar um að hún ætti ekki að gefa kost á sér áfram. Það er rétt hjá Ingibjörgu að Samfylkingin axlaði þá pólitísku ábyrgð sem Sjálfstæðisflokkurinn neitaði alfarið að gera í fyrrum ríkisstjórn.

Ungir jafnaðarmenn ítreka stuðning sinn við að hjá Samfylkingunni verði valið með prófkjörum á framboðslista fyrir komandi kosningar. Krafan er að á Alþingi taki nýtt fólk sæti. Sjálfsagt er að Jón Baldvin og aðrir láti reyna á styrk sinn gagnvart þeirri kröfu.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið