Ungir jafnaðarmenn fordæma útlendingafrumvarp Áslaugar Örnu

Ungir jafnaðarmenn fordæma frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, um herðingu útlendingalaga og skora á hana að draga frumvarpið tilbaka. Þá lýsa Ungir jafnaðarmenn yfir gífurlegum vonbrigðum yfir því að Vinstrihreyfingin […]

Ungir jafnaðarmenn vilja fleiri og kröftugri aðgerðir

Ungir jafnaðarmenn fagna fyrirhuguðum efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar, sem kynntar voru á blaðamannafundi í gær, en vilja sjá fleiri og kröftugri aðgerðir. Hreyfingin saknar beinna aðgerða til að styðja lágtekjufólk, skapa störf fyrir ungt […]

Barátta Kúrda í Sýrlandi – viðtal

[cmsms_row][cmsms_column data_width=“1/1″][cmsms_text] „Mér líður eins og það sé enginn annar að tjá sig opinberlega um þetta mál,“ segir Lenya Rún Taha Karim um innrás Tyrkja í Norður-Sýrland sem hófst í […]

Nýfrjálshyggjunni mótmælt í Chíle – viðtal

Chíle hefur logað í mótmælum í rúma viku og mikið hefur verið fjallað um óeirðirnar í heimsfjölmiðlum. Þá hefur ekki síst vakið athygli sú ákvörðun Sebastiáns Piñera forseta um að […]

Stjórnmálaályktun landsþings 2019

Stjórnmálaályktun landsþings Ungra jafnaðarmanna 2019 Aðgerðir gegn hamfarahlýnun Ungir jafnaðarmenn styðja kröfur loftslagsverkfallsins um að 2,5% af landsframleiðslu verði varið til aðgerða gegn hamfarahlýnun og að íslensk stjórnvöld lýsi yfir […]

Ingibjörg Ruth Gulin nýr forseti Hallveigar

Ingi­björg Ruth Gul­in var kjör­in for­seti Hall­veig­ar, fé­lags ungra jafnaðarmanna í Reykja­vík, á aðal­fundi fé­lags­ins á fimmtudag. Ingi­björg tek­ur við af Aroni Leví Beck borg­ar­full­trúa en hann tek­ur sæti í nýrri […]