Grá fjárlög ríkisstjórnarinnar ávísun á atvinnuleysi og stöðnun

Ályktun Ungra jafnaðarmanna um fjárlagafrumvarp og fjárlagaáætlun ríkisstjórnarinnar Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir vonbrigðum með síðasta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, fullkomið fálæti stjórnvalda gagnvart atvinnuleysi ungs fólks og þá gráu framtíðarsýn […]

UJ heimsóttu Samfylkinguna í Reykjanesbæ

Ungir jafnaðarmenn heimsóttu Samfylkinguna í Reykjanesbæ í dag. Á fundi félagsins var rætt um skipulagsmál bæjarins og spennandi uppbyggingu framundan. Aðalfundur Ungra jafnaðarmanna á Suðurnesjum verður haldinn í húsnæði félagsins […]

Ný framkvæmdastjórn UJ tekur til starfa

Á fyrsta fundi nýkjörinnar framkvæmdastjórnar UJ þann 10. september var kosið í embætti framkvæmdastjórnar. Eftirfarandi hlutu kjör: Varaforseti UJ: Ólafur Kjaran Árnason sem einnig gegnir hlutverki fræðslustjóra UJ.  Ritari UJ: […]

Jöfn og frjáls — ársrit Ungra jafnaðarmanna 2020

Nýjasta eintak Jöfn og frjáls, ársrits Ungra jafnaðarmanna, kom út á landsþingi hreyfingarinnar þann 5. september 2020. Í þessari útgáfu blaðsins er fjallað um heilbrigðismál á Íslandi með hliðsjón af […]

Stjórnmálaályktun landsþings Ungra jafnaðarmanna 2020

Stöðvum arðrán stórútgerðanna Með milliverðlagningu á sjávarafurðum flytja sjávarútvegsfyrirtæki hagnað sinn til lágskattalanda og lækka þannig skiptahlut sjómanna og komast hjá eðlilegum skattgreiðslum á Íslandi. Ætla má að íslenskt samfélag […]

Lagabreytingartillögur fyrir landsþing 2020

Eftirfarandi lagabreytingartillögur liggja fyrir landsþingi Ungra jafnaðarmanna árið 2020: TILLAGA 1 Flutningsmenn: Inger Erla Thomsen og Sigurður Ingi R Guðmundsson Núverandi grein Breytingartillaga I. Nafn og varnarþing 1. grein Nafn samtakanna er […]

Viðbrögð við aðför Icelandair að flugfreyjum

Þann 17. júlí sleit stjórn Icelandair kjaraviðræðum við Flugfreyjufélag Íslands og sagði upp öllum flugfreyjum og flugþjónum sínum. Áætlun flugfélagsins ku nú vera að semja við aðra samningsaðila á íslenskum […]

Umsögn Ungra jafnaðarmanna um frumvarp dómsmálaráðherra

Umsögn Ungra jafnaðarmanna um þingmál nr. 717, frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi). Almennar athugasemdir við […]

Meiri upplýsingar, betra aðgengi

Í heimi stjórnmálanna eru ótal atriði sem þarf sífellt að endurskoða, bæta, breyta eða laga. Verkefnin eru fjölbreytt, eins misjöfn og þau eru mörg. Í skipulags- og samgöngumálunum eru til […]

Falskur forsætisráðherra

Í grein sem birtist á erlendri vefsíðu í dag varar Katrín Jakobsdóttir við því að ríki heims skerði réttindi hælisleitenda og flóttafólks. Þetta skrifar Katrín á vef Progressive International, eins […]