Ungir jafnaðarmenn fordæma innrás Tyrkja

Ungir jafnaðarmenn fordæma innrás Tyrkja í Rojava og aðgerðaleysi Bandaríkjamanna. Tugþúsundir manna eru nú á flótta eftir að tyrkneski herinn réðst þann 9. október síðastliðinn inn á kúrdíska yfirráðasvæðið Rojava […]

Ný stjórn Ungra jafnaðarmanna

Ný stjórn Ungra jafnaðarmanna var kjörin á landsþingi hreyfingarinnar sem fór fram í Reykjavík helgina 5.-6. október. Nýja framkvæmdastjórn skipa: Nikólína Hildur Sveinsdóttir, forseti UJ. Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, varaforseti og […]

Þegar þeim sýnist

Nýverið sendu þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Miðflokksins, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, frá sér frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu. Ef frumvarpið verður samþykkt […]

Heiða Björg hlaut félagshyggjuverðlaun UJ

Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, tók við félagshyggjuverðlaunum Ungra jafnaðarmanna á landsþingi hreyfingarinnar nú um helgina. Hlaut Heiða Björg verðlaunin vegna óþreytandi baráttu hennar gegn kynbundnu ofbeldi og […]

Ungir jafnaðarmenn standa með íslenskum femínistum

Undanfarnar vikur hafa umræður um femínisma verið afar háværar. Í kjölfar brottreksturs kennara við Háskólann í Reykjavík og nýleg skrif Jóns Steinars Gunnlaugssonar í Morgunblaðið eru þær raddir nú aftur orðnar […]

Landsþing Ungra jafnaðarmanna 2018

Framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna boðar til Landsþings dagana 3.-4. nóvember 2018. Staðsetning og nánari dagskrá verður auglýst síðar. Hægt er að skrá sig hér.

Ungt fólk til forystu

Kæru ungu jafnaðarmenn Góður árangur ungra jafnaðarmanna í kosningunum Laugardaginn fyrir rúmri viku voru sveitarstjórnarkosningar og að þeim loknum settust 29 fulltrúar Samfylkingarinnar í sveitarstjórnir hér og þar um landið. […]

Öruggt húsnæði er stærsta velferðarmálið

Leiðari Jöfn og frjáls, vor 2018. Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí endurfluttu Ungir jafnaðarmenn lengstu ræðu sem flutt hefur verið í sögu Alþingis. Jóhanna Sigurðardóttir flutti ræðuna upphaflega […]

Hvað er Garðabæjarlistinn?

Þorbjörg Þorvaldsdóttir er 28 ára Garðbæingur og ungur jafnaðarmaður. Hún skipar 7. sæti á Garðabæjarlistanum, nýjum sameinuðum framboðslista minnihlutans í Garðabæ. Við ræddum við Þorbjörgu og spurðum hana um áherslur […]