Ungir frambjóðendur í Reykjavíkurkjördæmi norður

Ragna Sigurðardóttir, 5.sæti Hver yrðu þín áherslumál á Alþingi? Kjaramál ungs fólks og stúdenta. Húsnæðisöryggi. Geðheilbrigðismál og heilbrigðismál í heild sinni ásamt öflugu velferðarkerfi. Loftslagsmál og feminismi. Hvers vegna gekkst […]

Ungir frambjóðendur í Kraganum

Inga Björk 3. sæti Hver yrðu þín helstu áherslumál á Alþingi? Að vinna að mannréttindum, t.d. réttindum fatlaðs fólks, flóttafólks, hinsegin fólks, að skaðaminnkandi nálgun í málefnum vímuefnaneytenda, loftslagsmálum og […]

Kolbeinn kýs!

Kolbeinn Arnaldur Dalrymple ungur jafnaðarmaður til margra ára kaus á utankjörfundi í Kringlunni í dag. Það er helst frá sögu færandi því í dag eru akkúrat níu ár síðan Kolbeinn […]

Ungir jafnaðarmenn þramma á kjörstað

Ungir jafnaðarmenn fjölmenntu á utankjörfund í Kringlunni. Gengið var frá kosningamiðstöðvinni á Grettisgötu og meðfram Kringlumýrabraut. Uppátækið vakti mikla athygli vegfarenda.

Kosningaáherslur Ungra jafnaðarmanna

Eftir vel heppnað málefnakvöld kynna Ungir jafnaðarmanna kosningaáherslur sínar Ráðumst í róttækar loftslagsaðgerðirHröðum orkuskiptunum og gerum Ísland óháð jarðefnaeldsneyti fyrir árið 2035. Stóreflum almenningssamgöngur, hækkum kolefnisgjöld og græna skatta og […]