Kolbeinn kýs!

Kolbeinn Arnaldur Dalrymple ungur jafnaðarmaður til margra ára kaus á utankjörfundi í Kringlunni í dag. Það er helst frá sögu færandi því í dag eru akkúrat níu ár síðan Kolbeinn […]

Ungir jafnaðarmenn þramma á kjörstað

Ungir jafnaðarmenn fjölmenntu á utankjörfund í Kringlunni. Gengið var frá kosningamiðstöðvinni á Grettisgötu og meðfram Kringlumýrabraut. Uppátækið vakti mikla athygli vegfarenda.

Kosningaáherslur Ungra jafnaðarmanna

Eftir vel heppnað málefnakvöld kynna Ungir jafnaðarmanna kosningaáherslur sínar Ráðumst í róttækar loftslagsaðgerðirHröðum orkuskiptunum og gerum Ísland óháð jarðefnaeldsneyti fyrir árið 2035. Stóreflum almenningssamgöngur, hækkum kolefnisgjöld og græna skatta og […]