Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna dóms yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu

Reykjavík, 04.12.2020 Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna dóms yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Andra Ástráðssonar gegn Íslandi Ungir jafnaðarmenn kalla eftir því að Sigríður Á. Andersen segi af sér formennsku […]
Ríkisstjórn magnaði kreppuna – nú þarf að skipta um kúrs

Ríkisstjórn Íslands gerði dýrkeypt mistök í glímunni við efnahagsáhrif kórónuveirunnar í vor og forgangsraðaði í þágu vel stæðra á kostnað viðkvæmra hópa. Nú verða þingmenn félagshyggjuflokka og samtök launafólks að […]
Ný stjórn Rannveigar – Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi

Í gærkvöldi var Jóna Þórey Pétursdóttir kjörin forseti Rannveigar – Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi á aðalfundi félagsins. Aðrir fulltrúar kjörnir í stjórn eru Arnar Ingi Ingason, Freyr Snorrason, Gréta Jónasdóttir, […]
Fjársvelti í heimsfaraldri

Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna um stöðu heilbrigðiskerfisins á tímum COVID-19 Ungir jafnaðarmenn skora á þingmenn allra stjórnmálaflokka að sameinast tafarlaust um markvissar aðgerðir til að verja heilbrigðiskerfið og hindra að þjónusta […]
Ungt fólk til áhrifa

og framboðslistar sem endurspegla samfélagið Í kjölfar landsfundar Samfylkingarinnar sem haldinn var dagana 6. – 7. nóvember s.l. lýsa Ungir jafnaðarmenn yfir eindregnum stuðningi við ungt fólk til forystu í […]
Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar

Alexandra Ýr van Erven, útgáfystýra Unga Jafnaðarmanna, var í gær kjörin ritari Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins. Alexandra er 26 ára gamall háskólanemi í stjórnmálafræði og ensku. Hún hefur verið virk […]
Nær helmingur atvinnulausra á aldrinum 18-35 ára

Nær helmingur atvinnulausra er ungt fólk á aldrinum 18 til 35 ára samkvæmt nýjustu gögnum Vinnumálastofnunar. Á þetta benda Ungir jafnaðarmenn í umsögn um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2021. Þetta […]
Aldís Mjöll Geirsdóttir kjörin forseti Ungmennaráðs Norðurlandaráðs

Í dag fór fram árlegt þing Ungdommens Nordiska råd eða Ungmennaráðs Norðurlandaráðs (UNR) þar sem Aldís Mjöll Geirsdóttir, alþjóðafulltrúi Ungra Jafnaðarmanna (UJ), var kjörin forseti ráðsins fyrir starfsárið 2020-2021. Þetta […]
Umsögn Ungra jafnaðarmanna um tillögu að breytingu á viðmiðunarstundaskrá

Umsögn Ungra jafnaðarmanna um tillögu mennta- og menningarmálaráðherra að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla, mál nr. 160/2020. Ungir jafnaðarmenn leggjast gegn tillögu mennta- og menningarmálaráðherra um breytingu á viðmiðunarstundaskrá í grunnskóla […]
Grá fjárlög ríkisstjórnarinnar ávísun á atvinnuleysi og stöðnun

Ályktun Ungra jafnaðarmanna um fjárlagafrumvarp og fjárlagaáætlun ríkisstjórnarinnar Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir vonbrigðum með síðasta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, fullkomið fálæti stjórnvalda gagnvart atvinnuleysi ungs fólks og þá gráu framtíðarsýn […]