Ríkisstjórn magnaði kreppuna – nú þarf að skipta um kúrs

Rík­is­stjórn Íslands gerði dýr­keypt mis­tök í glímunni við efna­hags­á­hrif kór­ónu­veirunnar í vor og for­gangs­rað­aði í þágu vel stæðra á kostnað við­kvæmra hópa. Nú verða þing­menn félags­hyggju­flokka og sam­tök launa­fólks að […]

Ný stjórn Rannveigar – Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi

Í gærkvöldi var Jóna Þórey Pétursdóttir kjörin forseti Rannveigar – Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi á aðalfundi félagsins. Aðrir fulltrúar kjörnir í stjórn eru Arnar Ingi Ingason, Freyr Snorrason, Gréta Jónasdóttir, […]

Fjársvelti í heimsfaraldri

Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna um stöðu heilbrigðiskerfisins á tímum COVID-19 Ungir jafnaðarmenn skora á þingmenn allra stjórnmálaflokka að sameinast tafarlaust um markvissar aðgerðir til að verja heilbrigðiskerfið og hindra að þjónusta […]

Ungt fólk til áhrifa

og framboðslistar sem endurspegla samfélagið Í kjölfar landsfundar Samfylkingarinnar sem haldinn var dagana 6. – 7. nóvember s.l. lýsa Ungir jafnaðarmenn yfir eindregnum stuðningi við ungt fólk til forystu í […]

Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar

Alexandra Ýr van Erven, útgáfystýra Unga Jafnaðarmanna, var í gær kjörin ritari Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins. Alexandra er 26 ára gamall háskólanemi í stjórnmálafræði og ensku. Hún hefur verið virk […]

Nær helmingur atvinnulausra á aldrinum 18-35 ára

Nær helmingur atvinnulausra er ungt fólk á aldrinum 18 til 35 ára samkvæmt nýjustu gögnum Vinnumálastofnunar. Á þetta benda Ungir jafnaðarmenn í umsögn um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2021. Þetta […]