Ríkisstjórn magnaði kreppuna – nú þarf að skipta um kúrs

Rík­is­stjórn Íslands gerði dýr­keypt mis­tök í glímunni við efna­hags­á­hrif kór­ónu­veirunnar í vor og for­gangs­rað­aði í þágu vel stæðra á kostnað við­kvæmra hópa. Nú verða þing­menn félags­hyggju­flokka og sam­tök launa­fólks að […]

Ný stjórn Rannveigar – Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi

Í gærkvöldi var Jóna Þórey Pétursdóttir kjörin forseti Rannveigar – Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi á aðalfundi félagsins. Aðrir fulltrúar kjörnir í stjórn eru Arnar Ingi Ingason, Freyr Snorrason, Gréta Jónasdóttir, […]

Fjársvelti í heimsfaraldri

Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna um stöðu heilbrigðiskerfisins á tímum COVID-19 Ungir jafnaðarmenn skora á þingmenn allra stjórnmálaflokka að sameinast tafarlaust um markvissar aðgerðir til að verja heilbrigðiskerfið og hindra að þjónusta […]

Ungt fólk til áhrifa

og framboðslistar sem endurspegla samfélagið Í kjölfar landsfundar Samfylkingarinnar sem haldinn var dagana 6. – 7. nóvember s.l. lýsa Ungir jafnaðarmenn yfir eindregnum stuðningi við ungt fólk til forystu í […]

Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar

Alexandra Ýr van Erven, útgáfystýra Unga Jafnaðarmanna, var í gær kjörin ritari Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins. Alexandra er 26 ára gamall háskólanemi í stjórnmálafræði og ensku. Hún hefur verið virk […]

Nær helmingur atvinnulausra á aldrinum 18-35 ára

Nær helmingur atvinnulausra er ungt fólk á aldrinum 18 til 35 ára samkvæmt nýjustu gögnum Vinnumálastofnunar. Á þetta benda Ungir jafnaðarmenn í umsögn um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2021. Þetta […]

Grá fjárlög ríkisstjórnarinnar ávísun á atvinnuleysi og stöðnun

Ályktun Ungra jafnaðarmanna um fjárlagafrumvarp og fjárlagaáætlun ríkisstjórnarinnar Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir vonbrigðum með síðasta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, fullkomið fálæti stjórnvalda gagnvart atvinnuleysi ungs fólks og þá gráu framtíðarsýn […]