Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand Hotel. Ungt jafnaðarfólk var áberandi á fundinum og hlaut gott kjör í hin ýmsu embætti. […]
Ungt jafnaðarfólk kallar eftir skipun rannsóknarnefndar Alþingis og afsögn fjármálaráðherra

Ungt jafnaðarfólk fordæmir vanhæfni, ábyrgðar- og skeytingarleysi ráðherra við söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Skýrsla Ríkisendurskoðunar felur í sér þungan áfellisdóm yfir verklagi fjármála- og efnahagsráðherra og staðfestir grun […]
Ályktun Ungra jafnaðarmanna vegna rasískra ummæla innviðaráðherra

Ályktun Ungra jafnaðarmanna vegna rasískra ummæla innviðaráðherra í garð framkvæmdastjóra Bændasamtakanna Ungir jafnaðarmenn fordæma harkalega þau ummæli sem innviðaráðherra lét falla í flokkaboði Framsóknarflokksins í tengslum við […]
Áskorun til Alþingis um að leiða Ísland inn í Bandalag handan olíu og gass

Á nýliðinni loftslagsráðstefnu í Glasgow kynntu Danmörk og Kosta Ríka nýtt milliríkjabandalag, Bandalag handan olíu og gass (e. Beyond Oil & Gas Alliance eða BOGA). Bandalagið er samstarfsvettvangur ríkisstjórna til að ákveða […]
Ungir frambjóðendur í Suðurkjördæmi

Inger Erla 4. sæti Hver yrðu þín helstu áherslumál á Alþingi? Ef ég fæ tækifæri til þess að beita mér inn á Alþingi þá er held ég það sem ég […]
Ungir frambjóðendur í Norðvesturkjördæmi

Sigurður Orri Hvað getum við lært af Framsókn? Ég held að Framsóknarflokkurinn hafi sýnt okkur að flokkar eiga að vera óhræddir við að vera akkúrat það sem þeir eru, þannig […]
Ungir frambjóðendur í Norðausturkjördæmi

Margrét Benediktsdóttir 5. sæti Hvað er best við að búa á Akureyri?Kannski smá skrítið svar en hvað allt er grænt hér. Þegar ég kom fyrst í heimsókn eftir að ég […]
Ungir frambjóðendur í Reykjavíkurkjördæmi suður

Kristrún Frostadóttir, 1.sæti Hvernig er samband þitt við Móður? Ég og mamma erum að mörgu leyti ólíkar – hún er læknir á bráðamóttökunni og hefur oft þótt minn vinnuheimur t.d. […]
Ungir frambjóðendur í Reykjavíkurkjördæmi norður

Ragna Sigurðardóttir, 5.sæti Hver yrðu þín áherslumál á Alþingi? Kjaramál ungs fólks og stúdenta. Húsnæðisöryggi. Geðheilbrigðismál og heilbrigðismál í heild sinni ásamt öflugu velferðarkerfi. Loftslagsmál og feminismi. Hvers vegna gekkst […]
Ungir frambjóðendur í Kraganum

Inga Björk 3. sæti Hver yrðu þín helstu áherslumál á Alþingi? Að vinna að mannréttindum, t.d. réttindum fatlaðs fólks, flóttafólks, hinsegin fólks, að skaðaminnkandi nálgun í málefnum vímuefnaneytenda, loftslagsmálum og […]