Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ
Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43. Landsþing UJ samþykkti á þinginu ályktun sem er aðgengileg hér. Ályktað var um kjaramál ungsfólks […]
Auðveldum ungu fólki að verða fullorðin
Nýlega fagnaði ríkisstjórnin eins árs afmæli 9,25% stýrivaxta. Ísland er með fimmtu hæstu stýrivexti í Evrópu og er aðeins með lægri vexti en einræðisríki og stríðshrjáð svæði. Fyrstu kaupendur þurfa […]
Jöfn og Frjáls komið út
Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið gefið út í 17 ár. Þá má segja að á næsta ári verði blaðið orðið […]
Steindór Örn Gunnarsson nýr forseti Hallveigar
Í kvöld var Steindór Örn Gunnarsson kjörin forseti Hallveigar – Ungs jafnaðarfólks í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hann tekur við af Soffíu Svanhvíti Árnadóttur sem hefur gegnt embættinu frá árinu […]
Skráning á Landsþing UJ 2024
andsþing Ungs jafnaðarfólks fer fram laugardaginn 31. ágúst í húsi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, Strandgötu 43, 220 Hafnarfirði. Öll sem skráð eru í UJ eru velkomin á landsþingið og við hvetjum […]
Ungt jafnaðarfólk kallar eftir því að ríkisstjórnin segi þetta gott og boði til kosninga
Ungt jafnaðarfólk lýsir yfir andstöðu sinni við ákvörðun stjórnarflokkanna að halda áframstjórnarsamstarfi sem ekki er traustur grunnur fyrir. Í vetur hefur ríkisstjórnin eytt mestöllumtíma sínum í krísustjórnun vegna ósættis innanbúðar […]
Hátt í hundrað ungir leiðtogar norrænna jafnaðarflokka á alþjóðlegum viðburði í Reykjavík
Hátt í hundrað ungir leiðtogar norrænna jafnaðarflokka á alþjóðlegum viðburði í Reykjavík Nú um helgina 15. – 17. september fer fram milliþing FNSU, Förbundet Nordens Socialdemokratiske Ungdom eða Samband ungs […]
Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi
Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand Hotel. Ungt jafnaðarfólk var áberandi á fundinum og hlaut gott kjör í hin ýmsu embætti. […]
Ungt jafnaðarfólk kallar eftir skipun rannsóknarnefndar Alþingis og afsögn fjármálaráðherra
Ungt jafnaðarfólk fordæmir vanhæfni, ábyrgðar- og skeytingarleysi ráðherra við söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Skýrsla Ríkisendurskoðunar felur í sér þungan áfellisdóm yfir verklagi fjármála- og efnahagsráðherra og staðfestir grun […]
Ályktun Ungra jafnaðarmanna vegna rasískra ummæla innviðaráðherra
Ályktun Ungra jafnaðarmanna vegna rasískra ummæla innviðaráðherra í garð framkvæmdastjóra Bændasamtakanna Ungir jafnaðarmenn fordæma harkalega þau ummæli sem innviðaráðherra lét falla í flokkaboði Framsóknarflokksins í tengslum við […]