Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43. Landsþing UJ samþykkti á þinginu ályktun sem er aðgengileg hér. Ályktað var um kjaramál ungsfólks […]

Auðveldum ungu fólki að verða fullorðin

Nýlega fagnaði ríkisstjórnin eins árs afmæli 9,25% stýrivaxta. Ísland er með fimmtu hæstu stýrivexti í Evrópu og er aðeins með lægri vexti en einræðisríki og stríðshrjáð svæði. Fyrstu kaupendur þurfa […]

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið gefið út í 17 ár. Þá má segja að á næsta ári verði blaðið orðið […]

Steindór Örn Gunnarsson nýr forseti Hallveigar

Í kvöld var Steindór Örn Gunnarsson kjörin forseti Hallveigar – Ungs jafnaðarfólks í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hann tekur við af Soffíu Svanhvíti Árnadóttur sem hefur gegnt embættinu frá árinu […]

Skráning á Landsþing UJ 2024

andsþing Ungs jafnaðarfólks fer fram laugardaginn 31. ágúst í húsi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, Strandgötu 43, 220 Hafnarfirði. Öll sem skráð eru í UJ eru velkomin á landsþingið og við hvetjum […]

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand Hotel. Ungt jafnaðarfólk var áberandi á fundinum og hlaut gott kjör í hin ýmsu embætti. […]