Kolbeinn kýs!

Kolbeinn Arnaldur Dalrymple ungur jafnaðarmaður til margra ára kaus á utankjörfundi í Kringlunni í dag. Það er helst frá sögu færandi því í dag eru akkúrat níu ár síðan Kolbeinn flutti til Íslands og er þetta í fyrsta sinn sem hann hefur atkvæðisrétt í Alþingiskosningum.

Við vonum að sem flestir nýti atkvæðisréttinn sinn hvort sem það er í fyrsta eða hundraðasta skipti. Það skiptir máli að kjósa!

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand