Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna skotárása á bifreið bogarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka

Ungir jafnaðarmenn fordæma árásir á skrifstofur stjórnmálaflokka og á bíl við heimili borgarstjóra. Árásirnar eru alvarlegar og ekki síst þegar þær beinast að einstaka stjórnmálamönnum. Þær eru dæmi um ofbeldi sem ógnar okkar lýðræðislega samfélagi. Landshreyfingin hvetur til aðgátar í orðræðu um kjörna fulltrúa og aðra þátttakendur í stjórnmálum á Íslandi. 

Ungir jafnaðarmenn senda hlýjar og hjartnæmar kveðjur til borgarstjóra og fjölskyldu.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið