Category: Umsagnir og ályktanir

Umsagnir og ályktanir

Fjárfesting í menntun er fjárfesting í framtíðinni

Ungir jafnaðarmenn mótmæla harðlega nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN). Samkvæmt þeim lækkar framfærsla íslenskra námsmanna erlendis um allt að 20%. Jákvæð áhrif þess á

Umsagnir og ályktanir

Ungir jafnaðarmenn fordæma danska jafnaðarmenn

Ungir jafnaðarmenn fordæma stuðning Jafnaðarmannaflokksins í Danmörku við ný lög um móttöku flóttafólks og taka heilshugar undir ályktun YES, Evrópusamtaka Ungra Jafnaðarmanna. Lögin sem samþykkt

Umsagnir og ályktanir

Færeyski Javnaðarflokkurinn taki sig á í málefnum hinsegin fólks

Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands, harma að í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Færeyja, sem Javnaðarflokkurinn er með forystuhlutverk í, skuli málefnum hinsegin fólks vera

Umsagnir og ályktanir

Bersinn: Hafnfirðingar veiti flóttamönnum skjól

Bersinn – félag Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði skorar á bæjaryfirvöld í bænum að taka við flóttamönnum. Í ályktun sem Bersinn sendi út í morgun segir m.a.

Umsagnir og ályktanir

Ungir jafnaðarmenn hafna olíuvinnslu

Ungir jafnaðarmenn hafna öllum hugmyndum um leit og vinnslu jarðefnaeldsneyta við Íslandsstrendur. Slík vinnsla myndi stórskaða ímynd Íslands og auka útblástur gróðurhúsalofttegunda, auk þess sem

Umsagnir og ályktanir

Stjórnmálaályktun Landsþings

Stjórnmálaályktun landsþings Ungra jafnaðarmanna 10.-12. október 2014 Landsþing Ungra jafnaðarmanna 2014 var haldið undir yfirskriftinni „Fjölmenning gegn fordómum“. Á landsþinginu var samþykkt stjórnmálaályktun þar sem

Umsagnir og ályktanir

Ályktun: UJ fordæmir stríðsglæpi Ísraels

Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna samþykkti eftirfarandi ályktun um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs: Ungir jafnaðarmenn fordæma hernaðaraðgerðir ísraelskra yfirvalda á Gaza. Ofbeldið fyrir botni Miðjarðarhafs verður að