Ungir frambjóðendur í Suðurkjördæmi
Inger Erla 4. sæti Hver yrðu þín helstu áherslumál á Alþingi? Ef ég fæ tækifæri til þess að beita mér inn á Alþingi þá er held ég það sem ég […]
Ungir frambjóðendur í Norðvesturkjördæmi
Sigurður Orri Hvað getum við lært af Framsókn? Ég held að Framsóknarflokkurinn hafi sýnt okkur að flokkar eiga að vera óhræddir við að vera akkúrat það sem þeir eru, þannig […]
Ungir frambjóðendur í Norðausturkjördæmi
Margrét Benediktsdóttir 5. sæti Hvað er best við að búa á Akureyri?Kannski smá skrítið svar en hvað allt er grænt hér. Þegar ég kom fyrst í heimsókn eftir að ég […]
Ungir frambjóðendur í Reykjavíkurkjördæmi suður
Kristrún Frostadóttir, 1.sæti Hvernig er samband þitt við Móður? Ég og mamma erum að mörgu leyti ólíkar – hún er læknir á bráðamóttökunni og hefur oft þótt minn vinnuheimur t.d. […]
Ungir frambjóðendur í Reykjavíkurkjördæmi norður
Ragna Sigurðardóttir, 5.sæti Hver yrðu þín áherslumál á Alþingi? Kjaramál ungs fólks og stúdenta. Húsnæðisöryggi. Geðheilbrigðismál og heilbrigðismál í heild sinni ásamt öflugu velferðarkerfi. Loftslagsmál og feminismi. Hvers vegna gekkst […]
Ungir frambjóðendur í Kraganum
Inga Björk 3. sæti Hver yrðu þín helstu áherslumál á Alþingi? Að vinna að mannréttindum, t.d. réttindum fatlaðs fólks, flóttafólks, hinsegin fólks, að skaðaminnkandi nálgun í málefnum vímuefnaneytenda, loftslagsmálum og […]
Kolbeinn kýs!
Kolbeinn Arnaldur Dalrymple ungur jafnaðarmaður til margra ára kaus á utankjörfundi í Kringlunni í dag. Það er helst frá sögu færandi því í dag eru akkúrat níu ár síðan Kolbeinn […]
Ungir jafnaðarmenn þramma á kjörstað
Ungir jafnaðarmenn fjölmenntu á utankjörfund í Kringlunni. Gengið var frá kosningamiðstöðvinni á Grettisgötu og meðfram Kringlumýrabraut. Uppátækið vakti mikla athygli vegfarenda.
Kosningaáherslur Ungra jafnaðarmanna
Eftir vel heppnað málefnakvöld kynna Ungir jafnaðarmanna kosningaáherslur sínar Ráðumst í róttækar loftslagsaðgerðirHröðum orkuskiptunum og gerum Ísland óháð jarðefnaeldsneyti fyrir árið 2035. Stóreflum almenningssamgöngur, hækkum kolefnisgjöld og græna skatta og […]
Ertu til í kosningar?
Ritstjórnarpistill ritstjóra blaðsins MÍR sem gefið er út af Ungum jafnaðarmönnum í Hafnarfirði.