Kosningarnar snúast um stefnumótun

Sveitastjórnarkosningarnar 29. maí næstkomandi snúast um stefnumótun. Samvinnan í borginni hefur tekist ágætlega, og er það að þakka ábyrgum og samstarfsfúsum minnihluta Samfylkingar og Vinstri grænna.