Category: Umsagnir og ályktanir

Umsagnir og ályktanir

Grá fjárlög ríkisstjórnarinnar ávísun á atvinnuleysi og stöðnun

Ályktun Ungra jafnaðarmanna um fjárlagafrumvarp og fjárlagaáætlun ríkisstjórnarinnar Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir vonbrigðum með síðasta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, fullkomið fálæti stjórnvalda gagnvart atvinnuleysi ungs

Umsagnir og ályktanir

Stjórnmálaályktun landsþings Ungra jafnaðarmanna 2020

Stöðvum arðrán stórútgerðanna Með milliverðlagningu á sjávarafurðum flytja sjávarútvegsfyrirtæki hagnað sinn til lágskattalanda og lækka þannig skiptahlut sjómanna og komast hjá eðlilegum skattgreiðslum á Íslandi.

Umsagnir og ályktanir

Fyrir færeysku systur okkar

Fyrir færeysku systur okkar Réttur til þungunarrofs í Færeyjum er stórkostlega skertur. Aðeins fæst leyfi til þess að binda endi á meðgöngu ef heilsu manneskjunnar

Umsagnir og ályktanir

UJ fordæmir innrás Tyrkja í Afrin

Þann 20. janúar hófu hersveitir Tyrkja og FSA árásir gegn Kúrdum og kúrdískum hersveitum YPG og YPJ. Á sunnudag tóku tyrkneskar hersveitir yfir borgina Afrin

Umsagnir og ályktanir

Ríkisstjórn Íslands fordæmi landnemabyggðir Ísraela

Ungir jafnaðarmenn fordæma Ísraelsstjórn vegna áforma um stórfellda uppbyggingu landnemabyggða á hernumdum svæðum Palestínu og skora á ríkisstjórn Íslands að taka afstöðu. Á dögunum undirritaði

Umsagnir og ályktanir

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar umboðslaus

Forsendurbrestur nýju ríkisstjórnarinnar Ný ríkisstjórn tók við völdum í mánuðinum. Hún er hinsvegar nú þegar lýðræðislega umboðslaus. Í fyrsta lagi er ríkisstjórnin stjórn minnihluta landsmanna,

Umsagnir og ályktanir

Ályktun: Siðlaust brottnám íraskra hælisleitenda

Ungir jafnaðarmenn mótmæla siðlausu brottnámi íraskra hælisleitenda Nú fyrr í vikunni, í skjóli nætur, handtóku lögreglumenn tvo íraska hælisleitendur, drógu þá nauðuga út úr griðastað