Category: Blogg

Blogg

Eru stjórnmál fyrir alla?

Ef við lítum yfir litla míkró-samfélagið sem hið háa Alþingi Íslendinga er, er nokkuð augljóst að hópurinn er einkar einsleitur.  Uppistaðan eru hinir nafntoguðu miðaldra

Blogg

Sólstrandarsósíalistarnir

Ásdís Birna Gylfadóttir segir frá ferð Ungra jafnaðarmanna á jafnaðarmannamótið IUSY Festival á Möltu;.   Hann var galvaskur, hópurinn, sem hélt til Möltu í ágúst

Blogg

Grænn sósíalismi -braut að betri heimi

Natan Kolbeinsson skrifar um grænan sósíalisma. „Heimurinn er með hita sem stafar af hlýnun jarðar og sjúkdómurinn er hið kapítalíska hagkerfi.“ -Evo Morales, forseti Bólivíu

Blogg

Meirihlutinn ræður!

Í byrjun vikunnar urðu Hafnfirðingar vitni að einhverri mestu valdníðslu síðari ára í hafnfirskum stjórnmálum. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar valtaði yfir allt sem kalla

Blogg

Hugleiðingar um styttingu framhaldsskólans

Ingvar Þór Björnsson, framhaldsskólafulltrúi Ungra jafnaðarmanna og ritari Bersans, Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði ritar hugleiðingar sínar um styttingu framhaldsskólans.   Það liggur ljóst fyrir að

Blogg

Þegar lýðræðið sigrar öfgana: dæmisaga!

SEMA ERLA SERDAR, FORMAÐUR FRAMKVÆMDASTJÓRNAR SAMFYLKINGARINNAR, RITAR UM STJÓRNMÁL Í TYRKLANDI. Árið er 1954 í Istanbúl, Tyrklandi. Drengur að nafni Recep Tayyip Erdoğan er fæddur.

Blogg

Sameiningar eru ekki alltaf lausnin

Tómas Guðjónsson ritar um sameiningu framhaldsskóla.  Greinin birtist fyrst í 1. tbl Jafnra og frjálsra, málgagni Ungra jafnaðarmanna. Illugi Gunnarsson sendi embættismenn sína norður til

Blogg

Mikilvægt að boltinn haldi áfram að rúlla

Byltingin byrjar ekki alltaf í reykfylltum bakherbergjum eins og ljóst varð í mars á þessu ári þegar Free the nipple dagurinn, eða dagur frelsunar geirvörtunnar