Ný stjórn Ungra jafnaðarmanna var kjörin á landsþingi hreyfingarinnar sem fór fram í Reykjavík helgina 5.-6. október.
Nýja framkvæmdastjórn skipa:
- Nikólína Hildur Sveinsdóttir, forseti UJ.
- Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, varaforseti og upplýsingafulltrúi.
- Margrét Steinunn Benediktsdóttir, ritari og alþjóðafulltrúi.
- Sindri Freyr Ásgeirsson, viðburðastjóri.
- Nanna Hermannsdóttir, málefnastjóri.
- Þorgrímur Kári Snævarr, útgáfustjóri.
- Ingiríður Halldórsdóttir, gjaldkeri.
- Hlynur Snær Vilhjálmsson.

Nýja miðstjórn skipa:
- Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
- Tómas Guðjónsson
- Inger Erla Thomsen
- Þórarinn Snorri Sigurgeirsson
- Branddís Ásrún
- Jón Hjörvar Valgarðsson
- Alo Silva Muñoz
- Ágúst Arnar Þráinsson
- Alexandra Ýr van Erven
- Sigurður Ingi R Guðmundsson
- Ída Finnbogadóttir
- Oddur Snær Vilhjálmsson