Utanríkismálafundur UJR

UJR halda opinn fund um utanríkismál nk. miðvikdag 5. september. Sérstakir gestir verða Kristrún Heimisdóttir og Árni Páll Árnason og muna þau fara yfir hvað er á döfinni í málaflokknum á komandi misserum. Ágætu félagar,

Á miðvikudaginn kemur (5. sept) verður opinn fundur á vegum Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík um utanríkismál. Árni Páll Árnason, þingmaður, og Kristrún Heimisdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, mæta og fara yfir hvað er á döfinni á næstu misserum.

Fundurinn verður í húsnæði Samfylkingarinnar á Hallveigarstíg og hefst stundvíslega kl. 18.00.

Bestu kveðjur,
Stjórnin

Deila

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur