Category: Fréttir

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43. Landsþing UJ samþykkti á þinginu ályktun sem er aðgengileg hér.

Fréttir

Auðveldum ungu fólki að verða fullorðin

Nýlega fagnaði ríkisstjórnin eins árs afmæli 9,25% stýrivaxta. Ísland er með fimmtu hæstu stýrivexti í Evrópu og er aðeins með lægri vexti en einræðisríki og

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið gefið út í 17 ár. Þá má segja að á

Fréttir

Steindór Örn Gunnarsson nýr forseti Hallveigar

Í kvöld var Steindór Örn Gunnarsson kjörin forseti Hallveigar – Ungs jafnaðarfólks í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hann tekur við af Soffíu Svanhvíti Árnadóttur sem

Fréttir

Skráning á Landsþing UJ 2024

andsþing Ungs jafnaðarfólks fer fram laugardaginn 31. ágúst í húsi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, Strandgötu 43, 220 Hafnarfirði. Öll sem skráð eru í UJ eru velkomin

Fréttir

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand Hotel. Ungt jafnaðarfólk var áberandi á fundinum og hlaut gott

Fréttir

Landsþing Ungs jafnaðarfólks 2022

Landsþing Ungs jafnaðarfólks – UJ var haldið í dag, laugardaginn, 27. ágúst, í Kornhlöðunni í Reykjavík. Arnór Heiðar Benónýsson, 25 ára kennaranemi, var kjörinn forseti