Valgerður: Hættum að hundelta fíkniefnaneytendur

Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hóf í dag umræðu á Alþingi um afglæpavæðingu fíkniefna. Þar kallaði hún eftir aðgerðum innanríkisráðherra í málinu og sagði m.a. að þær aðferðir sem hingað til […]

Höldum lýðræðistilrauninni áfram

„Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?“ Svo hljóðaði spurning 1 af 6 sem lagðar voru fyrir þjóðina 20. október 2012. 64,2 prósent kjósenda […]

Vill umhverfisvænni matarinnkaup í borginni

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu meirihlutans um myndun heildstæðrar matarstefnu fyrir Reykjavík. Settur verður á fót stýrihópur sem á að móta stefnuna með mið af sjálfbærni, næringarmarkmiðum, lýðheilsu, félagslegum þáttum, […]

Ekki hægt að senda fólk heim sem á hvergi heima

Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar og Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins hittust í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun og tókust á um málefni flóttamanna. Tilefni umræðunnar voru ummæli Ásmundar á Alþingi […]

Þúsundir flóttamanna fastir í Grikklandi

Mörg þúsund flóttamenn sitja nú fastir innan landamæra Grikklands. Lokun landamæranna við Makedóníu veldur því að flóttamennirnir komast hvorki lönd né strönd. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch hafa miklar áhyggjur af stöðunni og hvetja […]

Ísland öruggt skjól fyrir hinsegin fólk

Í alþjóðlegum samanburði stendur Ísland mjög vel að vígi þegar kemur að mannréttindum hinsegin fólks. Samkvæmt regnbogakorti ILGA-samtakanna, alþjóðlegra réttindasamtaka hinsegin fólks, er Ísland í 12. sæti af 50 í […]

Er þörf á kvennalista?

Hvernig komum við jafnrétti kynjanna á dagskrá stjórnmálanna fyrir næstu kosningar? Þau Inga Björk Bjarnadóttir, Óskar Steinn Ómarsson og Sigurgeir Ingi Þorkelsson, fulltrúar í framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna, hittust um helgina […]

100 mannslíf

Bílar drepa. Ég er ekki að tala um bílslys, þó vissulega valdi þau dauða fjölda Íslendinga á ári hverju. Ég er að tala um svifrykið sem myndast þegar þúsundir Íslendinga […]

Að senda skilaboð

Þau standa í hring og ég nálgast hópinn varfærnislega. Ein þeirra skýtur augunum í átt til mín en lítur fljótt undan. Þegar ég fer framhjá býð ég góðan dag, en […]

Svona verður þú ríkur á Íslandi

Okkur langar öll að búa vel og eitt af því sem tryggir gott líf eru, eins og við vitum öll, peningar. Það eru margar leiðir til þess að auðgast og […]