Er þörf á kvennalista?

Hvernig komum við jafnrétti kynjanna á dagskrá stjórnmálanna fyrir næstu kosningar? Þau Inga Björk Bjarnadóttir, Óskar Steinn Ómarsson og Sigurgeir Ingi Þorkelsson, fulltrúar í framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna, hittust um helgina og ræddu feminískar byltingar síðasta árs og stöðu kvenna í stjórnmálum.

Fimmti þáttur hlaðvarps Ungra jafnaðarmanna, Kjaftað með krötum, fór í loftið um helgina. Þema þáttarins var feminísmi og baráttan fyrir jafnrétti kynjanna. Þau Inga Björk, Óskar Steinn og Sigurgeir ræddu meðal annars hugmynd sem upp hefur komið um að Samfylkingin bjóði fram kvennalista í næstu Alþingiskosningum. Er kvennalisti leiðin til að koma jafnréttismálum á dagskrá stjórnmálanna? Sitt sýnist hverjum, en ljóst er að það þarf eitthvað róttækt að gera til að jafnréttismálin drukkni ekki í kosningabaráttunni.

Hlustið á þáttinn hér:

[soundcloud url=“https://api.soundcloud.com/tracks/247058580″ params=“auto_play=false&hide_related=false&show_comments=true&show_user=true&show_reposts=false&visual=true“ width=“100%“ height=“450″ iframe=“true“ /]

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand