We got him

,,We got him” sagði Paul Bremer landstjóri Bandaríkjamanna í Írak fyrir stundu. ,,We got him” sagði Paul Bremer landstjóri Bandaríkjamanna í Írak rétt í þessu og uppskar mikið lófaklapp. Hann sagði á fréttamannafundi sem var haldinn kl. 12:10 að Saddam Hussein, fyrrverandi forseti landsins, hafi náðst klukkan hálf níu í gærkvöldi í bæ í um 15 km frá Tíkrit, sem er heimabær Saddams í Norður-Írak. Tony Blair forsætisráðherra Breta hafði áður staðfest þessar sögusagnir rétt eftir kl. 11 í morgun. Ennfremur sagði Blair að réttað yrði yfir Saddam af dómstólum í Írak.

Fréttir frá Baghdad og Basra herma að fólk af fagnað fréttunum með því að fara út á götur og skjóta úr skotvopnum upp í loftið.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand