Verum Samfó á Barnum

Miðvikudagskvöldið 28. mars opnar kosningasíða Ungs Samfylkingarfólks á Barnum kl. 21. Katrín Júlíusdóttir framkvæmir gjörninginn. Boðið verður uppá léttar veitingar.

Miðvikudagskvöldið 28. mars opnar kosningasíða Ungs Samfylkingarfólks – Samfó.is. Síðunni er ætlað að vera lifandi og skemmtilegur vettvangur þar sem nálgast má myndir og fréttir úr baráttunni sem og margskonar léttmeti.

Katrín Júlíusdóttir mun opna síðuna. Gjörninginn mun hún framkvæma á Barnum við Laugarveg 22 kl. 2100.

Boðið verður uppá léttar veitingar.

Sjáumst hress.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand