Ungt Samfylkingarfólk á Akranesi heldur útitónleika í dag fyrir framan kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar þar í bæ. Meðal þeirra sem koma fram eru Syna, Burnoff og Wulfgang. Tónleikarnir hefjst kl. 18. Ungt Samfylkingarfólk á Akranesi heldur útitónleika í dag fyrir framan kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar þar í bæ. Landsbankinn er þar góður nágranni. Meðal þeirra sem koma fram eru Syna, Burnoff og Wulfgang. Tónleikarnir hefast kl. 18 og verða eitthvað fram eftir kvöldi. Sem fyrr eru allir hjartanlega velkomnir.

Uncategorized @is
Stjórnmálaályktun landsþings 2023: Frelsisbarátta er réttindabarátta
Orðið frelsi hefur misst merkingu sína í nútímasamfélagi. Hvort sem um ræðir frelsi í víðu