Ungir jafnaðarmenn á ferð og flugi

Ungir jafnaðarmenn munu heimsækja öll helstu Samfylkingarframboð á landinu í tilefni af sveitarstjórnarkosningum þann 26. maí næstkomandi. Nú um helgina fór sendinefnd UJ til Húsavíkur þar sem bornar voru rósir í hús og til Akureyrar þar sem haldin var vegleg grillveisla. Næstu vikur verða Ungir jafnaðarmenn með margskonar viðburði um land allt.

Dagskrá hringferðar Ungra jafnaðarmanna

15. maí – Ungir jafnaðarmenn bera kosningabæklinga í hús í Mosfellsbæ

16. maí – útgáfupartý Jöfn og frjáls –  málgang Ungra jafnaðarmanna og pub quiz í Hafnafirði

Sendinefnd Ungra jafnaðarmanna með efstu frambjóðendum Samfylkingarinnar á Akureyri

17. maí – pubquiz og partý í Reykjanesbæ

18. maí – pubquiz og partý í Árborg og kareókí kvöld í Kópavogi

23. maí – pubquiz og partý í Borgarbyggð

24. maí – pubquiz og partý á Akranesi

Öll velkomnin með!

Við viljum bjóða hverjum sem hefur áhuga á að aðstoða okkur í baráttunni fyrir betri, jafnari og aðgengilegri sveitarfélög að taka þátt með okkur! Endilega sendið okkur skilaboð á Facebook ef þið hafið áhuga.

 

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið