Ungir jafnaðarmenn boða til fundar um kynferðisbrotamál

Logo

Ungir jafnaðarmenn boða til fundar um kynferðisbrotamál þriðjudaginn 17. nóvember . Fundurinn er haldin að Hallveigarstíg 1. Húsið opnar kl. 19:30 og hefst fundurinn kl. 20:00.
Árni Páll Árnason og Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann, höfundur bókarinnar Ofbeldi á Íslandi – Á mannamáli, verða gestir fundarins
Allir velkomnir!

LogoUngir jafnaðarmenn boða til fundar um kynferðisbrotamál þriðjudaginn 17. nóvember . Fundurinn er haldin að Hallveigarstíg 1. Húsið opnar kl. 19:30 og hefst fundurinn kl. 20:00.
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, sem mun ræða um áherslur stjórnvalda til að bregðast við kynferðisbrotum.
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann, höfundur bókarinnar Ofbeldi á Íslandi – Á mannamáli, um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi á Íslandi, fjallar um kynferðisafbrot, umræðuna og dómskerfið.
Að loknum framsöguerindum svara gestir spurningum úr sal og taka þátt í umræðum
Allir velkomnir!
Ungir jafnaðarmenn

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið