UJR-fundur með félagsmálaráðherra á morgun

Á morgun, þriðjudag, mætir Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, á opinn fund UJR og spjallar um það helsta á döfinni í ráðuneytinu. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 18 og verður í höfuðstöðvum Samfylkingarinnar að Hallveigarstíg 1.

Á morgun, þriðjudag, mætir Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, á opinn fund UJR og spjallar um það helsta á döfinni í ráðuneytinu. Búast má við hressilegum fundi þar sem húsnæðismál, jafnréttismál, fjölskyldu- og barnamál og innflytjendamál, ásamt fjölmörgu öðru, mun vafalaust bera á góma.

Fundurinn hefst stundvíslega kl. 18 og verður í höfuðstöðvum Samfylkingarinnar að Hallveigarstíg 1.

Ekki missa af vinsælasta ráðherra Samfylkingarinnar, svona rétt fyrir sumarið!

Allir velkomnir,

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand