Hin árlega útiveru útopnu útilega Ungra jafnaðarmanna verður farin þetta árið laugardaginn 21. júlí í Húsafell. Nánar til tekið Reyðarfellsskóg sem er nokkrar mínútur fyrir utan aðalsvæði Húsafells. Hin árlega útiveru útopnu útilega Ungra jafnaðarmanna verður farin þetta árið laugardaginn 21. júlí í Húsafell. Nánar til tekið Reyðarfellsskóg sem er nokkrar mínútur fyrir utan aðalsvæði Húsafells.
Gistingin kostar 650.- pr. haus og er aðstaðan í Reyðarfellsskógi útbúin klósettaðstöðu og rennandi vatni. Afturhaldskommatittir þurfa ekkert meira! Ekki satt?
Skráning fer fram í gegnum veraldarvefinn og er fólki bent á að senda skeyti á póstfangið uj@samfylking.is.
Takið daginn frá og byrjið að hlakka til.
Elskulegar sumarkveðjur,
Nefndin