UJ vinna með Mæðrastyrksnefnd

Ungir jafnaðarmenn ætla að vinna með Mæðrastyrksnefnd um jólin, og auglýsir eftir fólki sem vill leggja hönd á plóginn. Hefð hefur skapast fyrir því að Ungir jafnaðarmenn vinni með Mæðrastyrksnefnd þegar mikið hefur verið að gera fyrir Jólin. Ungir jafnaðarmenn auglýsa eftir fólki sem vill leggja hönd á plóginn. Til greina kemur að vinna þriðjudaginn 18.desember, miðvikudaginn. 19. desember og/eða fimmtudaginn 20. desember. Opið er kl 10-12 og aftur 13-16. Einnig þarf að vinna talsverða skipulagsvinnu á kvöldin. Láttu okkur vita ef þú kemst á einhverjum af þessum tímum! Kjörið tækifæri til að gera jólagóðverkið í góðum félagsskap.

Þeir sem hafa áhuga að leggja hönd á plóginn eru beðnir um að hafa samband við Önnu Pálu Sverrisdóttir formann UJ, eða í gegnum tövlupóst.  annapalas@gmail.com eða uj@samfylking.is

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand