UJ heimsóttu Samfylkinguna í Reykjanesbæ

Ungir jafnaðarmenn heimsóttu Samfylkinguna í Reykjanesbæ í dag. Á fundi félagsins var rætt um skipulagsmál bæjarins og spennandi uppbyggingu framundan.

Aðalfundur Ungra jafnaðarmanna á Suðurnesjum verður haldinn í húsnæði félagsins við Víkurbraut 13 þann 30. september næstkomandi kl. 19:00. Við hvetjum allt áhugasamt ungt fólk á Suðurnesjum til að mæta á fundinn!

Deila

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur