Á fyrsta fundi nýkjörinnar framkvæmdastjórnar UJ þann 10. september var kosið í embætti framkvæmdastjórnar. Eftirfarandi hlutu kjör:
Varaforseti UJ: Ólafur Kjaran Árnason sem einnig gegnir hlutverki fræðslustjóra UJ.
Ritari UJ: Margrét Steinunn Benediktsdóttir
Gjaldkeri UJ: Þorgrímur Kári Snævarr
Útgáfustýra UJ: Alexandra Ýr van Erven
Alþjóðaritari UJ: Aldís Mjöll Geirsdóttir sem einnig gegnir hlutverki málefnastýru UJ.
Viðburðarstjóri UJ: Sindri Freyr Ásgeirsson
Ólafur Kjaran Árnason var einnig kjörinn fræðslustjóri UJ og Aldís Mjöll Geirsdóttir kjörin málefnastýra UJ. Á landsþingi 5. september s.l. var Ragnheiður Hulda Örnudóttir Dagsdóttir kjörin fulltrúi framhaldsskólanema í stjórn UJ og Ragna Sigurðardóttir kjörin forseti samtakanna.