Kæri félagi og lesandi.Í dag læt ég af störfum sem ritstjóri Pólitík.is en ég hef ritstýrt vefritinu frá vorinu 2003. Ég þakka lesendum vefritsins samfylgdina og þá langar mig til þess að þakka þeim fjölmörgu góðu jafnaðarmönnum sem hafa skrifað greinar á vefritið á tímabilinu.Nýr ritstjóri Pólitík.is er Arndís Anna Gunnarsdóttir 23 ára laganemi við Háskóla Íslands og ritari framkvæmdastjórnar Ungra jafnaðarmanna. Ég býð Arndísi Önnu velkomna til starfa og óska henni velfarnaðar í starfi. Kæri félagi og lesandi.
Í dag læt ég af störfum sem ritstjóri Pólitík.is en ég hef ritstýrt vefritinu frá vorinu 2003.
Ég þakka lesendum vefritsins samfylgdina og þá langar mig til þess að þakka þeim fjölmörgu góðu jafnaðarmönnum sem hafa skrifað greinar á vefritið á tímabilinu.
Nýr ritstjóri Pólitík.is er Arndís Anna Gunnarsdóttir 23 ára laganemi við Háskóla Íslands og ritari framkvæmdastjórnar Ungra jafnaðarmanna. Ég býð Arndísi Önnu velkomna til starfa og óska henni velfarnaðar í starfi.
Með vinsemd og virðingu,
Magnús Már Guðmundsson