Sjálfstæðismenn klofnir vegna Davíðs

PISTILL Við lestur AMX, Andríki og Deiglunnar sést að þessi vefrit Sjálfstæðisflokksins eru nú klofin yfir því hvort að Davíð Oddsson eigi að víkja úr Seðlabankanum eður ei. Öll vefritin […]

Krafan er styrk stjórn fyrir fólkið

LEIÐARI Eftir afsögn Björgvins G. Sigurðssonar á Sjálfstæðisflokkurinn leik. Flokksmenn Samfylkingar frá grasrót til trjátoppa er nú vonandi sameinuð í vilja sínum til að ryðja brautina fyrir nýjum og betri […]

Ríkisstjórnarsamstarf enn í uppnámi

LEIÐARI Vilji meirihluta þjóðarinnar og Samfylkingarinnar verður að veruleika. Það verður kosið í vor. Það er nauðsynlegt svo að hægt sé að mynda ríkisstjórn sem getur leitt Íslendinga í gegnum […]

Hvenær byltir maður ríkisstjórn og hvenær ekki?

LEIÐARI Í dag er spurt hvort ríkisstjórnin sé lífs eða liðin? Hvert er pólitískt umboð ríkisstjórnar sem er meinuð innganga í þingið? Og hvert er umboð forsætisráðherra sem fær þær […]

Hinir vöknuðu Íslendingar

PISTILL Um miðja nótt berst drumbusláttur og lykt af brennandi jólafuru inn um glugga lengst vestur í bæ. Mótmælendur grýta alþingishúsið, hrópa í kór og slá taktinn. Lögregla beitir piparúða, […]

Í kjallaranum… dúa!

LEIÐARI Stefanía Guðmundsdóttir leikkona brosti í tignarlegri ró á móti fólkinu sem streymdi niður í kjallara Þjóðleikhússins miðvikudagskvöldið 21. janúar. Breytingarnar lágu í loftinu og þunglamalegir útveggir leikhússins endurómuðu hróp […]

Sigmundur Guevara

LEIÐARI Í nóvember 1956 lagði snekkja af stað frá Mexíkó. Grandma náði til Kúbu 2. desember. Um borð voru 82 ungir byltingarmenn, einn þeirra Che Guevara. Hann lifði af landtökuna […]