Svona gerum við!

Ágúst Ólafur Ágústsson, Guðmundur Steingrímsson og Katrín Júlíusdóttir koma norður yfir heiðar og ætla að funda með ungu fólki á Akureyri um Kosningaloforð og önnur hagsmunamál.
Ungir Jafnaðarmenn á Akureyri boða til opins fundar í Lárusarhúsi , Eiðsvallargötu 18, Fimmtudaginn 18. Október klukkan 20:00.

Gestir Fundarins verða Ágúst Ólafur Ágústsson , Guðmundur Steingrímsson og Katrín Júlíusdóttir.

Rætt verður meðal annars um kosningaloforðin og önnur hagsmunamál

Veitingar í boði,

Allir velkomnir.

______________________

uja.is– heimasíða Ungra Jafnaðarmanna á Akureyri

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand