Sumarferð Ungra jafnaðarmanna 2017

Sumarferð Ungra jafnaðarmanna fer fram helgina 2. –4. júní í Skátaskála Akraness í Skorradal. Pólitík og rökræður verða í fyrirrúmi en aðaláherslan er á að kynnast og hafa gaman.

Skráning fer fram hér: https://goo.gl/forms/rjHcz1Z4rQLJfuuk1

Verð fyrir alla helgina (tvær nætur í gistingu og matur, að undanskildum kvöldmat á laugardag): 4.000 kr.
Verð fyrir laugardagskvöld til sunnudags: 1.500 kr.

Athugið að jafnaðarmenn undir 18 ára aldri verða að hafa meðferðis leyfisbréf frá foreldrum þar sem neysla áfengis verður í ferðinni.

Fyrir spurningar hafið samband við Ingu Björk, varaformann Ungra jafnaðarmanna á inga@uj.is.

Hér má nálgast dagskrá helgarinnar á textaformi fyrir talgervla: https://docs.google.com/document/d/1kAI1xkyr9Hb5Uz-1YP1GRfYHbdQ3-vJTo3hnK7Korpk/edit?usp=sharing 

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand