Skráning á landsþing hafin


Skráning er hafin á landsþing Ungra jafnaðarmanna, sem fram fer í félagsheimilinu Heimalandi við Hvolsvöll helgina 7. til 8. október. Allir ungir jafnaðarmenn eru velkomnir á þingið og nýtt og áhugasamt fólk er sérstaklega hvatt til að mæta.

Hér er Facebook-viðburðurinn fyrir landsþingið.

Hægt er að skrá sig með því að fylla út eyðublaðið hér að neðan:

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand