Allir Íslendingar eiga að geta lifð við mannsæmandi lífskjör. Látum ekkióréttlætið fram hjá okkur fara. Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir stuðningi sínum við öryrkja í baráttu sinni fyrir því sem eiga að teljast sjálfsögð mannréttindi. Við gagnrýnum íslensk stjórnvöld harkalega fyrir sinnuleysi þeirra við þennan minnihlutahóp. Það sést einna best á því að öryrkjar þurfa nú að leita réttar síns út fyrir landsteinana til Mannréttindadómstólsins í Strassbourg sem Björn Bjarnason kallaði svo ósmekklega „ótrúverðugan“.
Allir Íslendingar eiga að geta lifað við mannsæmandi lífskjör. Látum ekki óréttlætið fram hjá okkur fara.