Stuðningur við réttindabaráttu öryrkja

Allir Íslendingar eiga að geta lifð við mannsæmandi lífskjör. Látum ekkióréttlætið fram hjá okkur fara. Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir stuðningi sínum við öryrkja í baráttu sinni fyrir því sem eiga að teljast sjálfsögð mannréttindi. Við gagnrýnum íslensk stjórnvöld harkalega fyrir sinnuleysi þeirra við þennan minnihlutahóp. Það sést einna best á því að öryrkjar þurfa nú að leita réttar síns út fyrir landsteinana til Mannréttindadómstólsins í Strassbourg sem Björn Bjarnason kallaði svo ósmekklega „ótrúverðugan“.

Allir Íslendingar eiga að geta lifað við mannsæmandi lífskjör. Látum ekki óréttlætið fram hjá okkur fara.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand