Stjórnmálaskóli 14.-15. september

Stjórnmálaskóli UJ og Samfylkingarinnar verður haldinn í Reykjavík mánudagskvöldið 14. september og þriðjudagskvöldið 15. september. Hefur þú áhuga?stjornmalaskoli

Stjórnmálaskóli UJ og Samfylkingarinnar fer fram 14.-15. september á skrifstofu Samfylkingarinnar, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík.

Allt sem þú vildir vita um pólitík, en þorðir ekki að spyrja um! Allir velkomnir, flokksbundnir jafnt sem óflokksbundnir. Frítt inn og ókeypis kvöldverður bæði kvöldin!

Mánudagur 14. september frá 18.00-21.30

18.00 Hugsjón jafnaðarmanna – Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar

18.40 Ræðumennska og greinaskrif – Helga Vala Helgadóttir, formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík

19.20 Matarhlé

20.00 Efnahagsmál á mannamáli – Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ

20.40 Verndum velferðina – Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður

Þriðjudagur 15. september frá 18.00-21.30

18.00 Ríkisstjórn Samfylkingar og VG – Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra

18.40 Evrópusambandið og Ísland – Anna Margrét Guðjónsdóttir, stjórnsýslufræðingur

19.20 Matarhlé

20.00 Virkjum hausinn, verndum náttúruna – Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður og fv. umhverfisráðherra

20.40 Menntun fyrir alla – Skúli Helgason, þingmaður

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand