Stjórnmálaakademía UJ

Stjórnmálaakademía Ungra jafnaðarmanna, haldin dagana 26 og 27 september gekk vonum framar. Þátttaka var góð og á dagskrá voru ýmsir fyrirlestrar og viðburðir á við róttækninámskeið, fyrirlestur um framkomu og ræðumennsu, staða kvenna í stjórnmálum, umfjöllun um Evrópusambandið og margt fleira.

Líkt og fram hefur komið gekk viðburðurinn vonum framar og framkvæmdastjórn UJ vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem tóku þátt.

Deila

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur